16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi 2014

Heimilisfriđur - heimsfriđur:

Drögum úr hernađarhyggju og bindum enda á ofbeldi gegn konum.

Dagskrá 16 daga átaksins 2014 á Íslandi 

Alţjóđlega ţema 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi áriđ 2014 er áfram „Heimilisfriđur – heimsfriđur; Drögum úr hernađarhyggju og bindum enda á ofbeldi gegn konum“. Hér heima höfum viđ reynt ađ tengja átakiđ viđ íslenskan veruleika og munum viđ m.a. skođa kynferđislega áreitni á vinnustöđum.

Átakiđ 2014 beinir spjótum sínum ađ vitundarvakningu og ađgerđum er lúta ađ margţćttum snertiflötum kynbundins ofbeldis og hernađarhyggju, ásamt ţví ađ sýna  tengslin á milli baráttu fyrir efnahagslegum og félagslegum réttindum og baráttunnar til ađ binda endi á kynbundiđ ofbeldi. Međ ţemanu er ćtlunin ađ draga fram hvernig hernađarhyggja getur skapast í samfélagi og menningu ótta; samfélagi sem byggir á ofbeldi eđa hótunum um ţađ, kúgun, ásamt hernađaríhlutun sem viđbrögđum viđ pólitískum og samfélagslegum deilum eđa til ađ styrkja efnahagslega og pólitíska hagsmuni.

Ennfremur ítrekar átakiđ ađ réttindi kvenna eru mannréttindiog áréttar ađ í gegnum tíđina hefur feđraveldiđ haldiđ á lofti skađlegum hefđum og löggjöf sem viđurkennir ofbeldi gegn konum sem eđlilegt ástand og neitar konum um rétt ţeirra til ađ lifa međ reisn.

Síđustu 23 ár hefur alţjóđlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi veriđ tileinkađ baráttu og skipulagningu á ađgerđum  til ţess ađ binda endi á ofbeldi gegn konum bćđi á innlendum og alţjóđlegum vettvangi. Dagsetning átaksins frá 25. nóvember (alţjóđlegur dagur gegn ofbeldi á konum) til 10. desember (alţjóđlegi mannréttindadagurinn) var valin til ţess ađ tengja kynbundiđ  ofbeldi og  mannréttindi á táknrćnan hátt ásamt ţví ađ leggja áherslu á ađ ofbeldi gegn konum er alţjóđlegt mannréttindabrot. 16 daga átakiđ hefur veriđ leiđ til vitundarvakningar međal almennings og frekari ađgerđa sem kalla eftir ţví ađ bundinn verđi endir á allt ofbeldi gegn konum,  alls stađar í heiminum. Miđstöđ fyrir alţjóđlega forystu kvenna/Center for Women’s Global Leadership er alţjóđlegur skipuleggjandi átaksins.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16