Efni á netinu

Allir eiga rétt

unicef allir eiga rett namsefni

 

Allir eiga rétt er kennsluefni um mannréttindi ćtlađ efstu bekkjum grunnskóla. Ţađ er gefiđ út í samstarfi Unicef Ísland og Námsgagnastofnunar. Um er ađ rćđa kennsluleiđbeiningar međ áhugaverđum verkefnum ţar sem lögđ er áhersla á virkar kennsluađferđir.

Efninu er ćtlađ ađ auka ţekkingu ungmenna á mannréttindum, draga úr fordómum og efla fćrni nemenda til ađ verđa virkir ţátttakendur í fjölmenningarsamfélagi nútímans.

Fjallađ er um réttindi og skyldur og nemendur eru m.a. hvattir til ađ ţroska umburđarlyndi og samstöđu međ öđrum íbúum jarđar, friđarvilja, skilning á félagslegu réttlćti og međvitund um umhverfiđ og verndun ţess.

Kompás - handbók um mannréttindafrćđslu og -menntun

kompas-litilKompás er handbók um mannréttindafrćđslu og -menntun, ćtluđ ćskulýđsleiđtogum, kennurum og öđrum sem vinna međ ungu fólki sem fagađilar eđa áhugafólk.

Á síđu Námsgagnastofnunar má finna vefútgáfu handbókar.

Handbókin hefur ađ geyma raunhćfar hugmyndir og hagnýt verkefni sem ćtluđ er ađ virkja og vekja jákvćđa vitund ungs fólks um mannréttindi og fá ţađ til ađ vinna í ţágu mannréttinda á sinn eigin hátt, í sínu samfélagi.

Kompás spannar vítt sviđ mannréttinda og efnistökin taka miđ af áherslu á jafnrétti og mannlega reisn ţar sem litiđ er til mannauđsins sem býr í ungi fólki.

Handbókin Kompás var ţróuđ af ţverfaglegu og ţvermenningarlegu teymi fagfólks. Hún er m.a. byggđ á hugmyndum um reynslunám ţar sem áhersla er á nemendur, umhverfi ţeirra og vangaveltur.

Nemendur eru sjálfir útgangspunktarnir í náminu. Handbókin Kompás var samin innan ramma áćtlunar ćskulýđs og íţróttadeildar Evrópuráđsins um mannréttindi sem hleypt var af stokkunum áriđ 2000 í tilefni af 50 ára afmćli mannréttindasáttmála Evrópu. Međ áćtluninni er stefnt ađ ţví ađ efla ţátt mannréttinda í ćskulýđsstarfi og ađ mannréttindafrćđsla verđi liđur í almennri menntun.

Í Kompás er ađ finna ólikar leiđir og nálganir fyrir hvern ţann sem hefur áhuga á mannréttindum, lýđrćđi og borgaravitund.

Bókin er gefin út í samvinnu Námsgagnastofnunar og Mennta- og menningarmálaráđuneytisins međ leyfi Evrópuráđsins.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16