Flýtilyklar
Fréttir
Stuðnings utanríkisráðherra óskað við valfrjálsa bókun um kæruferli vegna brota gegn ákvæðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
03.12.2009
Ljósaganga
24.11.2009
Imagine Peace! Ímyndum okkur heim án ofbeldis! Miðvikudaginn 25. nóvember Alþjóðadagur Sameinuðu þjóðanna um afnám ofbeldis gegn konum
Lesa meira
Mannréttindaskrifstofa skilar athugasemdum vegna skýrslu nefndar dómsmálaráðuneytis um hælisleitendur
11.11.2009
Lesa meira
Opinn morgunverðarfundur um aðgerðir gegn mansali 30. október 2009.
28.10.2009
Utanríkisráðuneytið, í samvinnu við dómsmála- og mannréttindaráðuneytið, stendur fyrir opnum morgunverðarfundi um hina alþjóðlegu baráttu gegn mansali föstudaginn 30. október 2009 í tilefni af komu Evu Biaudet mansalsfulltrúa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu til Íslands. Morgunverðarfundurinn er haldinn í gyllta salnum á Hótel Borg kl. 9:00 og lýkur eigi síðar en kl. 11:00.
Lesa meira
Kína og mannréttindi: Alþjóðlegar aðgerðir og tvíhliða viðræður. Fyrirlestur í Lögbergi, stofu 201, Háskóla Íslands 28. október kl: 12:00.
26.10.2009
Hátíðarfundur í tilefni af 60 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna, Iðnó, 10. desember.
10.12.2008
Í tilefni af 60 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna buðu Mannréttindaskrifstofa Íslands og utanríkisráðuneytið til hátíðarfundar miðvikudaginn 10. desember, á alþjóðadegi mannréttinda, í Iðnó.
Lesa meira