Hátíđardagskrá á Akureyri 10. desember n.k.

Í tilefni af lokadegi 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi og degi Mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna verđur flutt

Hátíđardagskrá kl. 16:15 í Kvosinni í Menntaskólanum á Akureyri

Erindi flytja:

Kristín Ástgeirsdóttir, framkvćmdastýra Jafnréttisstofu – Kvennasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna 30 ára

Sigrún Stefánsdóttir, formađur félagsmálaráđs – Ađgerđaáćtlun Akureyrarbćjar gegn ofbeldi

Ţórdís Elva Ţorsteinsdóttir Bachmann, höfundur bókarinnar „Á mannamáli“

Nemandi í Menntaskólanum á Akureyri

Tónlistaratriđi

Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson

Samstađa á Ráđhústorgi

Ljósaganga niđur ađ Ráđshústorgi kl. 17:00, nemendur úr MA leiđa gönguna

Ţátttakendur í göngunni mynda handaband á Ráđshústorgi

Tónlist

Snorri Guđvarđsson

 

Enda ţótt stađa íslenskra kvenna sé sterk á mörgum sviđum ţá er kynbundiđ ofbeldi alvarlegt vandamál hér á landi. Áriđ 2008 leituđu 547 einstaklingar til Stígamóta en frá upphafi samtakanna til ársloka 2008 hafa alls 5.279 manns leitađ ţar ađstođar. 22 % íslenskra kvenna hafa einhvern tíma á ćvinni veriđ beittar ofbeldi af maka eđa fyrrverandi maka en 530 konur hafa leitađ til Kvennaathvarfs á árinu 2009. – Áriđ 2008 voru 285 einstaklingsviđtöl hjá Aflinu á Akureyri og hafđi fjölgađ um 94% frá fyrra ári. 1. október 2009 voru viđtölin orđin jafn mörg og allt áriđ í fyrra.

Jafnréttisstofa, Akureyrarbćr, Háskólinn  á Akureyri, Menntaskólinn á Akureyri, Afliđ,  Zontaklúbbarnir á Akureyri, Soroptimistar, Norđurlandsdeild Fíh, UNIFEM á Íslandi

 

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16