Ljósaganga

Dagurinn markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundu ofbeldi undir yfirskriftinni: Leggđu ţitt af mörkum – Farđu fram á ađgerđir: Saman getum viđ bundiđ enda á ofbeldi gegn konum!

Í tilefni dagsins standa mannréttindasamtök og kvennahreyfingin á Íslandi fyrir LJÓSAGÖNGUtil ađ vekja athygli á ofbeldi gegn konum og hvetja til ađgerđa. Lagt verđur af stađ frá Ţjóđmenningarhúsi kl. 19:00 og gengiđ niđur ađ Sólfarinu ţar sem Friđarsúlan verđur tendruđ kl. 19:45.

Í fararbroddi verđa kyndilberar sem láta sig málefniđ varđa, m.a. Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, varaformađur Sjálfstćđisflokksins, Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuđborgarsvćđisins, Guđrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta Halldóra Geirharđsdóttir, leikkona, Jón Páll Eyjólfsson, leikskáld, Margrét Tómasdóttir, skátahöfđingi Íslands, Ragnhildur Gísladóttir, tónskáld og Ţórdís Elva Ţorvaldsdóttir Bachmann, höfundur bókarinnar Ofbeldi á Íslandi á mannamáli.

 Yoko Onosendir Friđarkveđju í tilefni dagsins og Ljósagöngunnar. Kveđjuna er ađ finna í viđhengi en ţetta er í fyrsta sinn sem ljós Friđarsúlunnar er tileinkađ sérstöku málefni: Alţjóđadegi um afnám ofbeldis gegn konum.

 Friđarsúlan er ákall um friđ -  ákall um heim án ofbeldis. Útbreiddasta ofbeldiđ á heimsvísu er kynbundiđ ofbeldi gegn konum og stúlkum. Kynfćralimlesting, kynferđisofbeldi, „heiđursmorđ“ og ofbeldi á heimilum eru međal ţess sem milljónir kvenna um allan heim verđa fyrir dag hvern. Enda ţótt stađa íslenskra kvenna sé sterk á mörgum sviđum ţá er kynbundiđ ofbeldi alvarlegt vandamál hér á landi. Áriđ 2008 leituđu 547 einstaklingar til Stígamóta en frá upphafi samtakanna til ársloka 2008 hafa alls 5,279 manns leitađ ţar ađstođar. 530 konur hafa leitađ til Kvennaathvarfs á árinu 2009 komur til samtakanna eru frá upphafi um 5800.   

 Friđur ríkir ekki í raun fyrr en búiđ er ađ upprćta ofbeldi gegn konum í öllum sínum birtingarmyndum.

 Ţann 25. nóvember verđur slökkt á Friđarsúlunni kl. 19:30 og síđan kveikt á henni aftur kl. 19:45 til ađ vekja á táknrćnan hátt athygli á ţeim myrku mannréttindabrotum sem felast í ofbeldi gegn konum - ofbeldi sem ţrífst í skjóli kynjamisréttis, skammar og ţagnar. Ljós friđarsúlunnar táknar von um friđ og minnir okkur á hvađ viđ getum lagt af mörkum hvert og eitt til ađ upprćta kynbundiđ ofbeldi.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16