Opinn morgunverđarfundur um ađgerđir gegn mansali 30. október 2009.

Utanríkisráđuneytiđ, í samvinnu viđ dómsmála- og mannréttindaráđuneytiđ, stendur fyrir opnum morgunverđarfundi um hina alţjóđlegu baráttu gegn mansali föstudaginn 30. október 2009 í tilefni af komu Evu Biaudet mansalsfulltrúa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu til Íslands. Morgunverđarfundurinn er haldinn í gyllta salnum á Hótel Borg kl. 9:00 og lýkur eigi síđar en kl. 11:00.

Fundurinn fer fram á ensku, er öllum opinn og ađgangur ókeypis.

DAGSKRÁ

Ávarp Össurar Skarphéđinssonar, utanríkisráđherra

Ađgerđir Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í baráttunni gegn mansali

Eva Biaudet, mansalsfulltrúi ÖSE

Mikilvćgi ađgerđa gegn mansali

Ţórunn J. Hafstein, settur ráđuneytisstjóri dómsmála - og mannréttindaráđuneytis

För yfir landamćri

Sigríđur Björk Guđjónsóttir, lögreglustjóri á Suđurnesjum og Alda Hrönn Jóhannsdóttir, ađstođarlögreglustjóri á Suđurnesjum

Ađgerđaáćtlun Íslands gegn mansali

Hildur Jónsdóttir, forsćtisráđuneytinu og formađur sérfrćđi- og samhćfingarteymis um mansalsmál

Ađstođ viđ fórnarlömb mansals, hindranir fjarlćgđar

Margrét Steinarsdóttir, Alţjóđahúsi

Í framhaldi verđur opnađ fyrir fyrirspurnir og umrćđur.

Fundarstjóri: Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra, sviđsstjóri alţjóđa og öryggissviđs utanríkisráđuneytisins


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16