Mannréttindaskrifstofa gefur út handbók um réttarstöđu flóttamanna

Mannréttindaskrifstofa Íslands, Rauđi kross Íslands og Flóttamannastofnun Sameinuđu ţjóđanna hafa gefiđ út Handbók um réttarstöđu flóttamanna: málsmeđferđ og skilyrđi samkvćmt flóttamannasamningnum frá 1951 og bókun frá 1967 um réttarstöđu flóttamanna. Í handbók ţessari er hugtakiđ „flóttamađur“ skilgreint auk ţess sem réttarstađa flóttamanna er skýrđ. Handbókin er grundvallarrit um hvernig túlka skuli flóttamannasamning Sameinuđu ţjóđanna og er ćtlađ ađ leiđbeina stjórnvöldum og fagađilum um málsmeđferđ og skilyrđi fyrir ákvörđunum um réttarstöđu flóttamanna. Vonast er til ađ hún veki áhuga og gagnist öllum ţeim sem láta sig vanda flóttamanna varđa, s.s embćttismönnum, frćđimönnum, lögfrćđingum og öđrum sem koma ađ málefnum flóttamanna og hćlisleitenda.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16