Mannréttindaskrifstofa skilar athugasemdum vegna skýrslu nefndar dómsmálaráđuneytis um hćlisleitendur

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur um árabil lýst áhyggjum sínum af málefnum hćlisleitenda á Íslandi, hvort tveggja ađbúnađi og málsmeđferđ. Skrifstofan fagnar ţví Skýrslu nefndar um međferđ hćlisumsókna sem er afar vel unnin og ítarleg. Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur fariđ yfir tillögur nefndarinnar međ hliđsjón af alţjóđlegum mannréttindasamningum sem Ísland á ađild ađ og tilmćlum alţjóđlegra eftirlitsstofnana á sviđi mannréttinda. Mannréttindaskrifstofan fagnar tillögunum og telur ţćr flestar til ţess fallnar ađ bćta réttarstöđu hćlisleitenda á Íslandi. Stjórnarskrá lýđveldisins kveđur á um ađ rétti útlendinga til ađ koma til landsins og dveljast hér skuli skipađ međ lögum. Mannréttindaskrifstofan hefur löngum gert athugasemdir viđ ţađ ađ lög um útlendinga veiti framkvćmdavaldinu óhóflegt svigrúm til mats sem samrćmist ekki ţessum áskilnađi stjórnarskrár en verđi fariđ ađ tillögum nefndar um međferđ hćlisumsókna er nokkur bót ráđin á ţessu. Mannrétt-indaskrifstofan tekur undir ţau sjónarmiđ ađ nauđsynlegt sé ađ bćta nýjum efnisákvćđum í útlendingalög og ađ lögfesta međ skýrum hćtti reglur sem mótast hafa í framkvćmd ásamt ţví ađ marka framkvćmd laganna skýrari málsmeđferđ.

Skrifstofan tekur undir öll tilmćli nefndarinnar en telur ţó ađ lengra megi ganga til ađ tryggja réttindi hćlisleitenda og viđunandi ađbúnađ í samrćmi viđ stjórnarskrá, alţjóđlegar mannréttindareglur, Flóttamannasamninginn og tilskipanir EB.

Athugasemdirnar má nálgast á pdf-formi hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16