Hátíđarfundur í tilefni af 60 ára afmćli mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna, Iđnó, 10. desember.

Utanríkisráđherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ávarpađi samkomuna.

Brynhildur G. Flóvenz, lektor viđ Háskóla Íslands og fyrrum formađur Mannréttindaskrifstofu flutti erindi um mannréttindayfirlýsinguna.

Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona skemmti gestum međ óhefđbundinni túlkun á mannréttindayfirlýsingunni.

Páll Ásgeir Davíđsson, forstöđumađur Eţikos, miđstöđvar um samfélagsábyrgđ fyrirtćkja, og sérfrćđingur viđ lagadeild Háskólans í Reykjavík, flutti erindi međ yfirskriftinni: Mannréttindi, viđskipti og efnahagskreppan.  

Guđrún D. Guđmundsdóttir, framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands kynnti nýja ţýđingu mannréttindayfirlýsingarinnar og myndabók um ákvćđi hennar sem gefin var út í tilefni af 60 ára afmćlisins.

Frumsýnd var hreyfimynd um mannréttindayfirlýsinguna viđ frumsamiđ stef hljómsveitarinnar Hjaltalín.

Hljómsveitin Hjaltalín tróđ upp.

Fyrir hátíđarfundinn var mannréttindastuttmyndahátíđ á efri hćđ Iđnó, í samstarfi viđ Félag Sameinuđu ţjóđanna, franska sendiráđiđ og Rannsóknarstofu í kvenna og kynjafrćđi.

 

Fundarstjóri var Guđrún D. Guđmundsdóttir.

 

Viđburđurinn var afar vel heppnađur og ánćgjulegt hversu margir gátu mćtt.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16