Enginn hefur rétt til að handtaka þig, svipta þig frelsi eða senda þig í útlegð án gildrar ástæðu. Allir eiga rétt á réttlátri málsmeðferð fyrir óháðum dómstól.
Flýtilyklar
-
Hlutverk MRSÍ
Skrifstofan er óháð stofnun sem vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. Skrifstofan gegnir einnig eftirlitshlutverki um stöðu mannréttinda á Íslandi.
-
Ráðgjöf
Lögfræðiráðgjöf MRSÍ fyrir innflytjendur er í húsnæði skrifstofunnar og er opin á þriðjudögum frá 14-19 og á föstudögum frá 9-14. Bóka þarf tíma fyrirfram.