Hatursorđrćđa. Yfirlit yfir gildandi lög og reglur - ábendingar til framtíđar

Hatursorđrćđa. Yfirlit yfir gildandi lög og reglur - ábendingar til framtíđar
Ekkert hatur

Ritinu er ćtlađ  ađ vera yfirlit yfir hatursorđrćđu og hatursáróđur, ástand mála hér á landi og löggjöf landsins er lýtur ađ ţessum málum. Auk ţess er fjallađ um alţjóđlega löggjöf um hatursáróđur og ađgerđir til ţess ađ sporna gegn honum međ vitundarvakningu og frćđslu um fjölbreytileika samfélagsins. Ađ lokum er fjallađ um samspil tjáningarfrelsisins og bann viđ hatursáróđri og ţví varpađ upp hvort ţörf sé á endurskođun laga hér á landi í tengslum viđ hatursáróđur og hatursorđrćđu og ţví ađ stjórnvöld marki sér heildstćđa stefnu til ţess ađ berjast gegn honum.

Höfundar ritsins eru Jóna Ađalheiđur Pálmadóttir og Iuliana Kalenikova. Ritiđ var styrkt af innanríkisráđuneytinu.

Ritiđ er ókeypis og ađeins gefiđ út á rafrćnu formi hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16