Breytingar á lögum um útlendinga - neikvćđ áhrif á réttindi og vernd barna á flótta

„Félagasamtök sem vinna ađ bćttum réttindum barna, hvetja til ţess ađ frumvarp um breytingar á lögum um útlendinga sem nú er til međferđar á Alţingi Íslendinga verđi ekki samţykkt án breytinga. Samtökin telja ađ tilteknar breytingar sem lagđar eru til í frumvarpinu muni hafa neikvćđ áhrif á réttindi barna sem sćkja um alţjóđlega vernd á Íslandi og börn fólks sem veitt er vernd á Íslandi.“

Eva Bjarnadóttir (teymisstjóri hjá UNICEF á Íslandi) og Sigurđur Árnason (lögfrćđingur hjá ÖBÍ - réttindasamtök) skrifa fyrir hönd Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, Heimili og skóla, Mannréttindaskrifstofu Íslands, Rauđa krossins á Íslandi, Samfés, UNICEF á Íslandi, Ţroskahjálpar og ÖBÍ - réttindasamtaka. 

Greinin birtist á Vísi.is 3. júní og má nálgast hana hér: https://www.visir.is/g/20242579885d/breytingar-a-logum-um-utlendinga-neikvaed-ahrif-a-rettindi-og-vernd-barna-a-flotta 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16