Réttindi transgender fólks á Íslandi

Réttindi transgender fólks á Íslandi
Réttindi transgender fólks

Tilgangur ţessarar skýrslu er einkum ađ kanna réttarstöđu TS einstaklinga á Íslandi međ ţađ ađ markmiđi koma međ tillögur ađ úrbótum í málaflokknum. Löggjöf í nágrannalöndum okkar og dómaframkvćmd mannréttindadómstóls Evrópu er lögđ til grundvallar ásamt upplýsingum frá samtökum TS fólks og öđrum sérfrćđingum. Er ţađ von Mannréttindaskrifstofunnar ađ skýrslan nýtist til ađ tryggja friđhelgi einkalífs og mannvirđingu alls TS fólks á Íslandi.

Höfundar skýrslunnar eru Sandra Lyngdorf, Kolbrún Birna Árdal, Erna Sif Jónsdóttir, Guđrún Dögg Guđmundsdóttir og Jóna Ađalheiđur Pálmadóttir. Ritiđ er styrkt af rannsóknarsjóđi Mannréttindaskrifstofu Íslands og af innanríkis – og velferđarráđuneytinu.

Bókin er ókeypis. Hana má nálgast hjá Mannréttindaskrifstofunni, og einnig sem pdf skjal.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16