Flýtilyklar
Fréttir
Sameiginleg áskorun til íslenskra stjórnvalda að fullgilda samning SÞ um bann við kjarnorkuvopnum
22.01.2021
Samningurinn festir í sessi afdráttarlaust bann við notkun kjarnorkuvopna á grundvelli alþjóðlegra mannúðarlaga sem tryggja skal eyðingu og afnám slíkra vopna, sem og bann við framleiðslu, flutningi, þróun, prófun, geymslu eða hótunum um notkun þeirra. Samningurinn undirstrikar þá alvarlegu hættu sem stafar af áframhaldandi tilvist kjarnorkuvopna og þeim óafturkræfu og gereyðandi afleiðingum sem slík vopn valda. Samningurinn skuldbindur ríki einnig til að koma þolendum kjarnorkuvopnanotkunar og tilrauna til aðstoðar ásamt því að koma á endurbótum vegna mengaðs umhverfis af völdum þeirra.
Lesa meira
Myndbönd um réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna
15.01.2021
Mannréttindaskrifstofa Íslands vekur athygli á myndböndum sem Landssamtökin Þroskahjálp hafa unnið um réttindi fatlaðra barna og talsett á fjögur tungumál.
Lesa meira
Rafræn tengslaráðstefna í tengslum við Uppbyggingarsjóð EES
13.01.2021
Lettland hefur boðið til rafrænnar tengslaráðstefnu þann 26. janúar næstkomandi þar sem tilefnið er m.a. að finna samstarfsaðila í verkefni sem styrkt eru af Uppbyggingarsjóði EES.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum)
04.12.2020
Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum), þskj. 101, 100. mál.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum
02.12.2020
Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, þskj. 105, 104. mál.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar
01.12.2020
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (kynferðisleg friðhelgi)
27.11.2020
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Styður
skrifstofan frumvarpið heils hugar og telur það fela í sér nauðsynlegar breytingar á ákvæðum
almennra hegningarlaga svo sporna megi við starfrænu kynferðisofbeldi sem sífellt hefur aukist
með tilkomu nýrrar tækni og samfélagsmiðla
Lesa meira