Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um bćtta stjórnsýslu í umgengnismálum

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um bćtta stjórnsýslu í umgengnismálum, ţskj. 105, 104. mál.

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreind tillaga til ţingsályktunar til umsagnar. Markmiđ ţingsályktunarinnar er ađ stađiđ verđi viđ skuldbindingar samkvćmt barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna og til ađ gćđaviđmiđ stjórnsýslu verđi virt.

Í greinargerđ međ tillögunni segir ađ helsta vandamál stjórnsýslunnar í umgengnismálum sé ađ úrrćđi sem standi til bođa séu afar seinvirk og jafnvel áhrifalítil, m.a. vegna ţess ađ málsmeđferđ hjá sýslumanni taki langan tíma. Skjótvirkari úrrćđi og betri stjórnsýsla kćmu öllum málsađilum til góđa ţví ađ skjótari úrlausn í máli eyđi óvissu og bćti öryggi og stöđu allra sem ađ málinu koma.

MRSÍ styđur tillöguna og tekur undir nauđsyn ţess bćta skilvirkni og bćta réttarstöđu málsađila í umgengnismálum. Bendir skrifstofan einkum á sérstöđu foreldra og barna af erlendum uppruna. Um árabil hefur skrifstofan annast lögfrćđiráđgjöf fyrir innflytjendur og algengt er ađ til hennar leiti fólk sem, vegna lítillar íslenskukunnáttu, hefur ekki náđ ađ skilja gang mála, t.d. í umgengnismálum svo og öđrum sifjamálum. Ţví hvetur MRSÍ til ţess ađ tryggt verđi ađ ţeir málsađilar sem ţess ţurfa fái túlkun í umgengnismálum og sifjamálum almennt.

Á árinu 2012 unnu MRSÍ og Fjölmenningarsetur rannsókn „Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna“ 1 . Um megindlega rannsókn var ađ rćđa og bentu niđurstöđur hennar til ţess ađ lagaumhverfiđ og sú ţjónusta sem stendur foreldum í skilnađarferli til bođa taki ekki nćgjanlegt miđ af ţörfum fólks sem ekki er af íslenskum uppruna.

Í ljósi ţessa hvetur MRSÍ til ađ viđ texta ţingsályktunartillögunnar verđi bćtt ákvćđi um endurskođun sifjalöggjafar svo tryggja megi foreldrum og börnum af erlendum uppruna jafna stöđu á viđ íslenska málsađila ţegar ađ sifjamálum kemur, t.d. međ ţví ađ lögfesta ákvćđi um rétt til túlkaţjónustu í öllu ferli sifjamála hjá sýslumönnum. Telur MRSÍ slíkan rétt reyndar felast í ákvćđum stjórnsýslulaga, m.t.t. rannsóknarreglu, andmćlareglu, jafnrćđisreglu og upplýsingaskyldu stjórnvalds en ţar sem misbrestur er á ţví ađ nauđsynleg túlkaţjónusta sé veitt í öllum tilvikum er ţess ţarf, fćri betur á skýru lagaákvćđi ţess efnis.

Umsögnina í heild má finna hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16