Rafrćn tengslaráđstefna í tengslum viđ Uppbyggingarsjóđ EES

Rafrćn tengslaráđstefna í tengslum viđ Uppbyggingarsjóđ EES
Uppbyggingarsjóđur EES
Lettland hefur bođiđ til rafrćnnar tengslaráđstefnu ţann 26. janúar nćstkomandi ţar sem tilefniđ er m.a. ađ finna samstarfsađila í verkefni sem styrkt eru af Uppbyggingarsjóđi EES.
 
Uppbyggingarsjóđur EES er fjármagnađur af Íslandi, Liechtenstein og Noregi međ ţví markmiđi ađ draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuđi innan Evrópska efnahagssvćđisins og efla tvíhliđa samstarf milli EFTA ríkjanna innan EES og fimmtán viđtökuríkja sjóđsins í Evrópu.
 
Skráning á tengslaráđstefnuna fer fram á međfylgjandi slóđ:
og má finna allar helstu upplýsingar er varđar ráđstefnuna hér.
 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16