Flýtilyklar
Fréttir
Grein í tengslum við 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi - Heggur sá er hlífa skyldi?
26.11.2016
Lesa meira
Grein í tengslum við 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi - Konum blæðir
25.11.2016
Líkt og undanfarin ár höfum við hjá MRSÍ haldið utan um árlega 16 daga átakið gegn kynbundnu ofbeldi. Frá 25. nóvember hafa greinar birst daglega á vísi.is og eða í Fréttablaðinu í tengslum við átakið.
Lesa meira
Kvennafrídagurinn - Mánudaginn 24. október kl. 14:38
18.10.2016
Kvennafrídagurinn - Mánudaginn 24. október kl. 14:38
Lesa meira
Málstofu um Uppbyggingasjóð EES í Ungverjalandi
04.10.2016
Þann 13. október nk. mun MRSÍ fá góða gesti til sín sem halda ætla málstofu um Uppbyggingasjóð EES í Ungverjalandi.
Fundinum er ætlað að vera til fræðslu fyrir frjáls félagasamtök og verður m.a. farið yfir sögu ungverskra félagasamtaka sem nýtt hafa sér Uppbyggingarsjóðinn.
Nánari upplýsingar um fundinn og skráning á hann fer fram hjá skipuleggjendum hans í Ungverjalandi í gegnum slóðina: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSec5w96kfCAyXpZJKJbr3wp-Lh9RZdfd9OuJdyH3-2QfypR3w/viewform
Við hvetjum alla til að mæta!
Lesa meira
Hvað hyggst þinn flokkur gera í málefnum innflytjenda?
03.10.2016
Morgunfundur með frambjóðendum til Alþingis verður haldinn miðvikudaginn 12. október kl. 8.30 – 10.00 í Menningarhúsinu Gerðubergi.
Lesa meira
Hver er galdurinn? Málþing um bataskóla á vegum Geðhjálpar og Reykjavíkurborgar
03.10.2016
Vekjum athygli á viðburði Geðhjálpar og Reykjavíkurborgar.
Lesa meira