Flýtilyklar
Málstofu um Uppbyggingasjóð EES í Ungverjalandi
04.10.2016
Þann 13. október nk. mun MRSÍ fá góða gesti til sín sem halda ætla málstofu um Uppbyggingasjóð EES í Ungverjalandi.
Fundinum er ætlað að vera til fræðslu fyrir frjáls félagasamtök og verður m.a. farið yfir sögu ungverskra félagasamtaka sem nýtt hafa sér Uppbyggingarsjóðinn.
Nánari upplýsingar um fundinn og skráning á hann fer fram hjá skipuleggjendum hans í Ungverjalandi í gegnum slóðina: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSec5w96kfCAyXpZJKJbr3wp-Lh9RZdfd9OuJdyH3-2QfypR3w/viewform
Við hvetjum alla til að mæta!
