Fréttir

Endurnýjun samnings um lögfræðiráðgjöf fyrir innflytjendur

Lögfræðiþjónusta fyrir innflytjendur
Mannréttindaskrifstofa Íslands fagnar endurnýjun samnings við Velferðarráðuneytið um lögfræðiráðgjöf til innflytjenda sem undirritaður var í gær, 11. apríl, af Þorsteini Víglundssyni, félags- og jafnréttisráðherra, og Margréti Steinarsdóttur, framkvæmdastjóra Mannréttindaskrifstofu Íslands.
Lesa meira

Í átt að frelsi? Staða flóttamannamála í Evrópu og á Íslandi

Í átt að frelsi?
Mannréttindaskrifstofa Íslands, Íslandsdeild Amnesty International og Rauði krossinn á Íslandi standa að málþingi um stöðu flóttamannamála í Evrópu og á Íslandi, miðvikudaginn 15. mars nk. Hvetjum alla til að mæta!
Lesa meira

Hvað er helst í fréttum? / What’s in the news?

Hvað er helst í fréttum?
MRSÍ vekur athygli á:
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingu á almennum hegningarlögum (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja) , 146. löggjafarþing 2016 - 2017. Þingskjal nr. 160 – 101. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof og laga um tryggingagjald (lenging fæðingarorlofs)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof og lögum um tryggingagjald. Með frumvarpinu er lagt til að réttur foreldra til fæðingarorlofs og fæðingarstyrks verði hækkaður í þrepum, hækki úr núverandi níu mánuðum í 12 mánuði á árunum 2018-2019.
Lesa meira

Velkomin - horfumst í augu

Íslandsdeild Amnesty International stendur fyrir herferð þar sem vakin er athygli á stöðu flóttamanna um heim allan. Bjóðum þau #Velkomin
Lesa meira

Heimsókn frá félagsfræðinemum HÍ

Margrét fræðir félagsfræðinema HÍ
Til okkar leita hinir ýmsu hópar til að fá fræðslu um hin ýmsu mannréttindamál sem og að skyggnast inn í störf skrifstofunnar. Í dag tókum við á móti fullum sal af félagsfræðinemum úr Háskóla Íslands sem fengu fræðslu frá Margréti Steinarsdóttur, framkvæmdastjóra MRSÍ. Var umræðan lifandi og komu þau með mikið af áhugaverðum spurningum. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.
Lesa meira

Fréttabréf MRSÍ október 2015 - október 2016

Fréttbréf MRSÍ október 2015 - október 2016
Lesa meira

Hvað er réttlæti fyrir þolendum kynferðisofbeldis og hvaða leiðir eru færar?

Hildur Fjóla Antonsdóttir
Hvað er réttlæti fyrir þolendum kynferðisofbeldis og hvaða leiðir eru færar? Hildur Fjóla Antonsdóttir flytur hádegisfyrirlestur á Stígamótum Laugavegi 170, 2. hæð, fimmtudaginn 12. janúar kl. 12 - 14
Lesa meira

Viltu hitta skemmtilegar konur? - Söguhringur Kvenna

Sögurhringur Kvenna
Söguhringur kvenna er samvinnuverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Söguhringurinn er vettvangur fyrir konur til að skiptast á sögum, segja frá reynslu sinni og menningarheimi og vera hluti af skapandi umhverfi. Við höfum gert listaverk, stundað leiklist, verið með ritsmiðjur, trúða – og teikninámskeið og ýmislegt annað. Það getur allt gerst í söguhringnum!
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16