Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingu á almennum hegningarlögum (móđgun viđ erlenda ţjóđhöfđingja)

MRSÍ styđur framlagt frumvarp og telur ađ almenn ákvćđi sem verndi friđhelgi og ćru eigi viđ ţjóđhöfđingja jafnt sem almenna borgara og sé ţví ákvćđi í almennum hegningarlögum, sem snýr ađ smánun ţjóđhöfđingja, óţarft. Ţá ber einnig ađ gćta ţess ađ setja tjáningarfrelsi ekki of miklar skorđur líkt og ákvćđi sem ţetta gerir. 

Hér má lesa umsögninga í heild sinni. 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16