Fréttir

Áhrif aðgerða gegn kórónaveirunni á grundvallarmannréttindi

Mannréttindaskrifstofa Íslands
Þessa dagana erum við að upplifa fordæmalausa tíma, eins og svo margir hafa bent á. Yfir okkur vofir mikil vá sem yfirvöld nánast allra ríkja heims hafa orðið að bregðast við. Aðgerðir þær sem fyrirskipaðar hafa verið eru nauðsynlegar til að bægja vánni frá dyrum okkar, til þess hefur þurft að skerða grundvallarmannréttindi fólks, hin augljósustu eru ferðafrelsi og frelsi til að koma saman en skerðingar á friðhelgi einkalífs og persónuupplýsingavernd eru einnig líklegar. Þá vaknar spurning um jafnræði og hættuna á því að fólki verði mismunað.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um að fordæma meðferð bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um að fordæma meðferð bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, þskj. 109, 109. mál.
Lesa meira

The reception will be closed due to the Covid-19 virus

We regret to inform you that the reception is closed due to the Covid-19 virus.
Lesa meira

8. mars Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Menningar og friðarsamtökin MFÍK hafa haldið Alþjóðlegan baráttudag kvenna fyrir friði og jafnrétti hátíðlegan allt frá 1953. Að þessu sinni boða samtökin til ljóðakvöldsá Loft hostel, Bankastræti 7 sunnudaginn 8. mars kl. 20.
Lesa meira

Köll Uppbyggingarsjóðs EES - febrúar

Uppbyggingarsjóður EES
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um vernd uppljóstrara

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um vernd uppljóstrara, þskj. 431, 362. mál.
Lesa meira

The Women's Story Circle/ Söguhringur kvenna

Vekjum athygli á viðburði W.O.M.E.N.
Lesa meira

Viðbótarskýrsla MRSÍ vegna Universal Periodic Review (UPR) skýrslu Íslands

Viðbótarskýrsla MRSÍ vegna Universal Periodic Review (UPR) skýrslu Íslands
Lesa meira

Jólakveðja

Jólakveðja MRSÍ
Jólakveðja
Lesa meira

Undirritun samnings við dómsmálaráðuneytið

Undirritun samningsins
Undirritun samnings við dómsmálaráðuneytið
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16