Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um vernd uppljóstrara

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um vernd uppljóstrara, ţskj. 431, 362. mál.

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur ákveđiđ ađ taka framangreint frumvarp til umsagnar. Telur skrifstofan efni ţess varđa mikilvćga samfélagslega hagsmuni jafnt og hagsmuni einstaklinga. Ađ mati skrifstofunnar er brýnt ađ tryggja uppljóstrurum fullnćgjandi vernd, svo vinna megi gegn valdbeitingu, mismunun og spillingu í samfélaginu. Á ţađ ekki síst viđ í tilvikum ţar sem ljóstrađ er upp um ofbeldi og misbeitingu gegn einstaklingum í viđkvćmri stöđu, t.d. vistmönnum á stofnunum. Vert er ađ minna á ađ íslenskt stjórnvöld hafa undirgengist ýmsar alţjóđlegar mannréttindaskuldbindingar til ađ tryggja öllum jafnrćđi og mannréttindavernd. Ţá hefur samningur Sţ um réttindi fatlađs fólks veriđ fullgildur hér á landi og hefur Alţingi samţykkt ţingsályktun um lögleiđingu hans. Međ fullgildingu samningsins hafa stjórvöld skuldbundiđ sig til ađ tryggja ađ fatlađ fólk geti notiđ mannréttinda til jafns viđ ađra en sökum viđkvćmrar stöđu ţess, er ţađ ekki alltaf raunin og ţví brýnt ađ ţeir sem leitast viđ ađ koma upp um brot gegn fötluđu fólki, fái fullnćgjandi vernd. Ţađ hefur ekki ćtíđ gengiđ eftir eins og t.d. má ráđa af dómi hćstaréttar í máli starfsmanns á sambýli sem sagt var upp störfum í kjölfar ţess ađ hann upplýsti um ofbeldi gegn vistmanni, sjá dóm. 

MRSÍ hvetur til ţess ađ hvatir ađ baki uppljóstrun skuli ekki skipta máli enda yrđi ţađ, ađ mati skrifstofunnar mjög til ađ veikja áhrifamátt laganna en ađ sjálfsögđu skal gera kröfu um ađ upplýsingarnar séu veittar í góđri trú.

MRSÍ fagnar ţví ađ frumvarpiđ mćlir fyrir um reglur um uppljóstranir, sem vinnustöđum er gert ađ setja, skuli vera skýrar og ađgengilegar ţeim sem koma vilja upp um ámćlisverđa háttsemi og um skýrar skyldur ţeirra, sem taka viđ ábendingum uppljóstrara, til ađ bregđast viđ á viđeigandi hátt, en máli skiptir hver skal rannsaka ábendingar. Reynslan sýnir, ađ oft veit sá sem gera vill viđvart um ámćlisvert athćfi, ekki hvert hann á ađ snúa sér og óttast einnig viđbrögđ viđtakenda og afleiđingar ţess ađ ljóstra upp um athćfiđ. Nái frumvarp ţetta fram ađ ganga mun ţađ t.d. án efa leiđa til ţess ađ auka öryggi ţeirra og hvata sem vilja upplýsa um möguleg brot samstarfsmanna gegn vistmönnum á stofnunum.

Umsögnina má finna hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16