Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um ađ fordćma međferđ bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um ađ fordćma međferđ bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, ţskj. 109, 109. mál.

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreind tillaga til ţingsályktunar til umsagnar. Styđur skrifstofan tillöguna heils hugar og hvetur til ţess ađ hún verđi samţykkt. Ađ sögn alţjóđlegra mannréttindasamtaka hefur Bandaríkjastjórn haldiđ áfram ţeirri háttsemi ađ ađskilja foreldra og börn á flótta og er afar brýnt ađ alţjóđasamfélagiđ beiti sér fyrir ţví ađ Bandaríkin láti strax af ţessari framkvćmd.

Umsögnina má finna hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16