Viltu Business?

Viltu Business?
Viltu Business

"Viltu Business?" er frír viđburđur til ţess ađ kynna tćkifćri til frumkvöđlastarfs á Íslandi. Kynnt verđa grunnatriđi um ţađ ađ setja upp fyrirtćki, ađgengi ađ lögum varđandi rekstur og skattamál, upplýsingar um styrki ađ ađstođ sem í bođi er ásamt ţví ađ tćkifćri gefst til ađ kynnast fólki í sömu hugleiđingum. 

Fyrirtćki sem taka ţátt í kynningunni eru Nýsköpunarmiđstöđ ÍSlands, Vinnumálastofnun, Rannís, Karolina Fund, Startup Iceland og Samfélagslegt framtak á Íslandi.

Kynningin er skipulögđ af ProjektPolska.is međ styrk frá velferđarráđuneytinu. 

Kynningin fer fram á ensku.

Nánari upplýsingar er hćgt ađ fá í tölvupósti á makeitiniceland@gmail.com eđa í síma Ewa 6151222 eđa Bryndís 6925300


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16