Uppskeruhátíđ evrópskra samstarfsáćtlana

Íslendingar hafa veriđ afkastamiklir ţátttakendur í evrópskum samstarfsáćtlunum síđastliđin 20 ár. Á Íslandi hefur um 145 milljónum evra veriđ úthlutađ í styrki á vegum Evrópusambandsins frá árinu 2000.

Til ađ fagna árangri undanfarinna ára á mun Evrópusamvinna standa fyrir uppskeruhátíđ í Hafnarhúsinu 22. nóvember nćstkomandi. Á hátíđinni gefst fćri á ađ kynna sér  um 50 verkefni sem hlotiđ hafa styrki úr áćtlunum ESB .

Mannréttindaskrifstofa Íslands mun vera á stađnum og kynna verkefni ţau sem skrifstofan hefur unniđ undanfarin ár međ styrkum frá PROGRESS.

Tónlist, bíómyndir, spurningaleikur, áhugaverđ verkefni og skemmtilegar uppákomur fyrir alla aldurshópa!

DAGSKRÁ uppskeruhátíđar:


14:00 Setning uppskeruhátíđar

Evrópusamvinna í 20 ár – árangur og ávinningur íslenskra ađila
 Ágúst Hjörtur Ingţórsson, forstöđumađur Landskrifstofu menntaáćtlunar ESB

Leikskólinn Vesturborg börn syngja evrópsk lög – Comeniusar verkefni 
Reynsla og ţátttaka Íslenskrar erfđagreiningar í rannsóknaráćtlunum ESB Unnur Ţorsteinsdóttir, framkvćmdastjóri rannsókna hjá Íslenskri erfđagreiningu
Stelpur rokka afrakstur Rokksumarbúđa fyrir ungar stelpur – verkefni Evrópu unga fólksins
Viltu bita af Evrópu? Evrópukaka í bođi í portinu 


Ţóra Arnórsdóttir, fyrrverandi Erasmus nemi stýrir setningu uppskeruhátíđar

15:00 Bíómyndabrot

Brot úr íslenskum bíómyndum – verkefni MEDIA áćtlunarinnar


15:30 Spurningaleikur, „pub-quiz“ um íslensku sauđkindina

Byggđur á efni kennslubókar um sauđfjárrćkt – afrakstur Leonardo verkefnis


16:00 Tónlistaratriđi Listaháskóla íslands

Verkefni Menntaáćtlunar ESB

 
Fyrirmyndarverkefni Menntaáćtlunar ESB 2012

Veittar verđa gćđaviđurkenningar ţeim verkefnum sem valin hafa veriđ sem fyrirmyndarverkefni Comeniusar, Grundtvig, Leonardo, Erasmus, eTwinning og Evrópumerkisins.
Margrét Sverrisdóttir, sérfrćđingur hjá Rannís stýrir afhendingu viđurkenninga og Jan Truszczynski, Director General, DG Education and Culture, European Commission afhendir viđurkenningarnar


17:00 Skólahljómsveit Grafarvogs

Una paloma blanca/Hvíta dúfan – verkefni Evrópu unga fólksins

17:30 Schoolovision

Hópur úr Flataskóla syngur og dansar – E-twinning verkefni


18:00 Uppskeruhátíđ lýkur


Allir velkomnir!


Nánari upplýsingar á hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16