Umsögn um drög ađ sjöttu skýrslu Íslands um alţjóđasamninginn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi.

Á dögunum skiluđu MRSÍ og Landssamtökin Ţoskahjálp saman umsögn um drög ađ sjöttu skýrslu Íslands um alţjóđasamninginn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi sem birt var í samráđsgátt stjórnvalda.

Umsögnina má finna hér ađ neđan og í pdf formi hér:

Umsögn Landssamtakanna Ţroskahjálpar og Mannréttindaskrifstofu Íslands um drög ađ sjöttu skýrslu Íslands um alţjóđasamninginn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi.

Međfylgjandi er umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) og Landssamtakanna Ţroskahjálpar um efni skýrsludraganna. Munu samtökin og skila viđbótarskýrslu til Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna sem hefur eftirlit međ framkvćmd framangreinds alţjóđasamnings.

Landssamtökin Ţroskahjálp og MRSÍ vilja koma eftirfarandi á framfćri:

1. Réttarstađa brotaţola og kynbundiđ ofbeldi.

Ţrátt fyrir jákvćđar lagabreytingar hvađ viđvíkur réttarstöđu brotaţola má enn bćta stöđuna, t.d. međ ţví ađ brotaţola fái ađild ađ sakamáli í stađ ţess ađ gegna einungis stöđu vitnis. Enn eru sakfellingar í kynferđisbrota- og heimilisofbeldismálum fáar, gerendur geta notađ réttarkerfiđ gegn brotaţolum t.d. međ ţví ađ höfđa meiđyrđamál og málsmeđferđ tekur langan tíma. Niđurstöđur rannsóknarinnar “Áfallasaga kvenna[1], sem 32.811 konur tóku ţátt í sýndu ađ 40% allra kvenna á Íslandi eru brotaţolar kynferđis- og/eđa líkamlegs ofbeldis. Ţrátt fyrir breytingu á 194. gr. hegningarlaga, sem skilgreinir ţađ sem nauđgun ef samţykki til kynmaka liggur ekki fyrir af fúsum og frjálsum vilja, hefur sakfellingum ekki fjölgađ og enn virđist fyrst og fremst einblínt á verknađarađferđir. Hér ţarf ađ bćta úr.

2. Mansal.

Ţrátt fyrir ýmsar jákvćđar ađgerđir í mansalsmálum skortir enn á heildstćđa nálgun og skilvirkt kerfi. Veita ţarf auknu fjármagni til málaflokksins, marka stefnu og vinna tímasetta ađgerđaáćtlun í mansalsmálum, auka ţekkingu ţeirra sem ađ slíkum málum koma og auka vitund almennings og skilning á mansali.

3. Ofbeldi gegn fötluđu fólki.

Samkvćmt skýrslu ríkislögreglustjóra frá ágúst 2020[2], er mun líklegra ađ fatlađ fólk verđi fyrir ofbeldi en ófatlađ og sakfellingar í ofbeldisbrotum gegn fötluđu fólki eru hlutfallslega fćrri en gegn ófötluđu.  Ţrátt fyrir jákvćđar breytingar á lögum um međferđ sakamála er frekari ađgerđa ţörf, svo sem hvađ varđar menntun rannsakenda, ákćruvalds og dómsvalds.

4. Landsáćtlun í mannréttindamálum.

Megintilgangur međ gerđ og framkvćmd landsáćtlana í mannréttindamálum er ađ auka ţekkingu og vernd mannréttinda í sérhverju ríki. Alhliđa og skipuleg nálgun í mannréttindamálum er líklegri til ađ tryggja ađ tilteknir viđkvćmir hópar eins og, börn, fatlađ fólk, innflytjendur og jađarsettir hópar njóti virkari mannréttindaverndar. Landsáćtlarnir í mannréttindamálum hvetja m.a. til skilvirkni stjórnvalda í ađ standa viđ skuldbindingar sínar samkvćmt alţjóđasamningum um mannréttindi. Ţćr stuđla jafnframt ađ ţví ađ innlend löggjöf sé í fullu samrćmi viđ alţjóđasamninga sem fullgiltir hafa veriđ og víđtćkari skilningi og ţekkingu á eđli og framkvćmd mannréttindasamninga. Mannréttindi ćttu ađ vera samofin inn í allar ađgerđaáćtlanir stjórnvalda, alla lagasetningu (t.d. međ tilliti til kynjasjónarmiđa í víđum skilningi, stöđu fatlađs fólks og innflytjenda). Eru stjórnvöld hvött til ţess ađ innleiđa landsáćtlun í mannréttindamálum.

5. Sjálfstćđ, innlend mannréttindastofnun.

Nú stendur yfir vinna ađ grćnbók um ţar sem mat á stöđu mannréttinda á Íslandi og valkostir, međ sérstakri hliđsjón af mannréttindaeftirliti, verđa lögđ fram. Er ţessi vinna nauđsynleg jafnhliđa undirbúningi ađ stofnun sjálfstćđrar innlendrar mannréttindastofnunar ţví ljóst er ađ mannréttindasáttmálar og löggjöf nćgja ekki ein og sér til ađ tryggja mannréttindi. Afar jákvćtt er ađ vinna ţessi sé hafin og ađ fyrirhugađ er ađ leggja fram frumvarp um slíka stofnun á nćsta ári. Hingađ til hefur samráđ viđ jafnt hagsmunaađila sem almenning veriđ međ ágćtum og hvatt er til ţess ađ ţví verđi fram haldiđ. Einnig er hvatt til ţess ađ mannréttindastofnun verđi vel fjármögnuđ og ţess sé gćtt ađ stofnunin sé vel í stakk búin til ađ sinna eftirliti međ mannréttindum ólíkra hópa. Landssamtökin Ţroskahjálp og MRSÍ ítreka mikilvćgi samráđs viđ hagsmunasamtök fatlađs fólks, enda ákvćđi í samningi Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks um ađ stjórnvöldum beri ađ sjá til ţess ađ til ţess bćr ađili hafi eftirlit međ mannréttindum fatlađs fólks.

6. Endursendingar barnafjölskyldna til Grikklands.

Landssamtökin Ţroskahjálp og MRSÍ telja fyrirhugađar endursendingar barnafjölskyldna á flótta til Grikklands ţar sem ţćr hafa alţjóđlega vernd, skapi börnum hćttu sem íslensk stjórnvöld beri ábyrgđ á. Vísađ er í ákall fjölda samtaka til stjórnvalda sem birt var ţann 27. september sl.[3]

7. Endurskođun lögrćđislaga.

Landssamtökin Ţroskahjálp og MRSÍ telja mikla ţörf á endurskođun lögrćđislaga. Setja ţarf nánari og skýrari reglur, t.d. hvađ varđar nauđungarvistun, svo sem málsmeđferđ sýslumanna, kynningu á réttarstöđu nauđungarvistađra og ráđgjöf og stuđning í kjölfar nauđungarvistunar. [4]

8. Friđhelgi einkalífs.

Ţrátt fyrir ađ settar hafi veriđ reglur um birtingu dóma á netinu má enn á heimasíđum dómstóla finna dóma sem birtir eru međ persónugreinanlegum upplýsingum jafnt málsađila sem og einstaklinga sem ekki eru ađilar málsins. Ţar á međal má nefna upplýsingar úr sjúkraskrám og jafnvel undir nafni. Allir eiga ađ njóta friđhelgi einkalífs og eiga rétt á gleymast á internetinu. Ađ auki eru dómar birtir í gegnum síđu Fons Juris EHF, tugi ára aftur í tímann. Fons Juris er einkarekiđ fyrirtćki sem birtir dóma í hagnađarskyni og geta allir keypt ađgang ađ dómasafni ţeirra. Helstu áskrifendur eru stjórnvöld og fyrirtćki. Ţessi framkvćmd dómstóla og Fons Juris er í andstöđu viđ lög og alţjóđlegar skuldbindingar, en áriđ 2017 gerđi Persónuvernd dómstólum ađ afmá upplýsingar úr sjúkraskrá einstaklings í dómi sem birtur var heimasíđu Hćstaréttar. Nýveriđ voru settar reglur um dómabirtingar sem eiga ađ taka á ţessu engu ađ síđur hefur ekki veriđ nóg ađhafst til ađ stöđva dreifingu og afmá dóma sem innihalda viđkvćmar persónugreinanlegar uppýsingar. Núverandi framkvćmd er ađ hérađsdómar ţurrka alla jafna út persónugreinanlegar upplýsingar áđur en dómar eru birtir, en svo virđist sem Landsréttur og Hćstiréttur hafi ekki tekiđ upp sambćrilegt verklag.

9. Ađgangur fatlađs fólks ađ réttindum.

Fatlađ fólk er langoftast efnalítiđ og tekjulágt af ţeirri einföldu ástćđu ađ flestir eru mjög háđir örorkubótum, sem eru mjög lágar og hafa lítil eđa engin tćkifćri ţess til ađ afla sér annarra tekna vegna fötlunar og/eđa mjög takmarkađra tćkifćra á ósveigjanlegum vinnumarkađi. Ţađ ţýđir ađ allur kostnađur sem ţví fylgir ađ sćkja réttindi sín er fötluđu fólki sérstaklega ţungbćr og mjög alvarleg og afdrifarík hindrun í vegi ţess ađ ţađ eigi raunhćfan möguleika til ţess ţegar ţađ ţarf ađstođ lögfrćđinga, s.s. viđ ađ leggja mál sín fyrir úrskurđađila í stjórnkerfinu, umbođsmann Alţingis og/eđa dómstóla. Lög og reglur sem á reynir eru oft flókin og/eđa óljós og ţví nauđsynlegt fyrir fatlađ fólk, sem ekki er löglćrt, ađ fá ađstođ lögfrćđinga til ađ greina mál og leggja ţau fyrir til úrskurđar og/eđa fyrir dómstól. Ţörf fyrir slíkan lögfrćđistuđning verđur eđli máls samkvćmt enn meiri ţegar um andlegar skerđingar er ađ rćđa.

Afleiđing ţess sem ađ framan er rakiđ er mjög einföld og mjög alvarleg: Fötluđu fólki er á grundvelli fötlunar og efnahags mismunađ um ađgang ađ réttarkerfinu og ţeim réttindum og vernd sem ţađ veitir og á ađ veita öllum í réttarríki, án mismununar.

Međ vísan til ţess sem ađ framan segir telja Landssamtökin Ţroskahjálp og MRSÍ brýnt ađ ríkiđ geri án tafar breytingar á lögum og tryggi nauđsynlegar fjárveitingar svo ađ fatlađ fólk eigi raunhćfa möguleika til ađ sćkja réttindi sín innan réttarkerfisins og fái til ţess ţann fjárhagslega stuđning sem er forsenda ţess ađ sá réttur verđi ţví ađgengilegur og raunhćfur.

10. Fullgilding valkvćđs viđauka viđ samning SŢ um réttindi fatlađs fólks.

Alţingi samţykkti áriđ 2016 ţingsályktunartillögu um ađ valkvćđur viđauki viđ samning SŢ skyldi fullgiltur fyrir árslok 2017. Ţađ hefur ekki enn veriđ gert. Fullgilding viđaukans myndi veita fötluđu fólki og hópum, sem hafa fullreynt innlendar leiđir til ađ ná rétti sem samningurinn mćlir fyrir um, rétt til ađ leita međ mál sín til nefndar samkvćmt samningnum. Sá réttur veitir mikilvćgt ađhald gagnvart hlutađeigandi stjórnvöldum ríkis og sveitarfélaga.

Landssamtökin Ţroskahjálp og MRSÍ skora á ríkisstjórnina og Alţingi ađ ljúka ţví mikilvćga verkefni á árinu 2023 ađ fullgilda valkvćđa viđaukann viđ samning SŢ, sem Alţingi samţykkti ađ gera skyldi fyrir lok árs 2017 og tryggja ađ í fjárlögum áriđ 2023 verđi nćgilegar fjárveitingar til ţess.

11. Ađgengismál almennt og sérstaklega m.t.t. upplýsinga, stafrćnnar ţjónustu ríkis, sveitarfélaga og einkageirans.

Margt hefur unnist í ađgengismálum á Íslandi undanfarin ár og áratugi ţegar kemur ađ ađgengi hreyfihamlađs fólks og líkamlegu ađgengi en enn er skilningur allt of lítill á samfélagslegu ađgengi fatlađs fólks, svo sem ađ upplýsingum og stuđningi til margvíslegrar ţátttöku í leik, námi og starfi. Fólk međ ţroskahömlun og/eđa skyldar fatlanir mćtir víđa hindrunum og skilningsleysi á ţörfum sínum, bćđi í raunheimum og í stafrćnum heimi. Má ţar nefna ađgang ađ auđlesnu efni um réttindi, ţjónustu og samfélagsleg mál, en einnig ađ rafrćnni auđkenningu og stafrćnum réttindum.

Fatlađ fólk hefur rétt á upplýsingum á máli sem ţađ skilur samkvćmt samningi SŢ um réttindi fatlađs fólks. Ţar er einnig kveđiđ á um skyldur stjórnvalda vegna tćkniţróunar og ađ viđ ţróun slíkrar tćkni eigi ađ tryggja ađ hún gagnist fötluđu fólki. Mikil hćtta er á, og fjölmörg dćmi um, ađ tćkniframfarir og stafrćnar lausnir sem eigi ađ einfalda líf borgaranna séu beinlínis hindrun í lífi fólks međ ţroskahömlun og/eđa skyldar fatlanir. Ţar má sem dćmi nefna rafrćn skilríki til ţess ađ komast inn á “Mínar síđur” opinberra ađila, nota bankaţjónustu og auđkenna sig.

Stjórnvöld og Alţingi verđa ađ tryggja nćgilegt fjármagn til nauđsynlegra verkefna á ţessu sviđi til ađ fatlađ fólk fái notiđ ávinnings af ţessari tćkniţróun og sjálfvirknivćđingu, til jafns viđ ađra en verđi ekki vegna ţessarar tćkniţróunar og nýtingar hennar enn jađarsettara en ţađ nú er. Í ţessu sambandi minna Landssamtökin Ţroskahjálp og MRSÍ á ađ meginmarkmiđ heimsmarkmiđanna, sem íslensk stjórnvöld vísa mjög gjarnan til, er ţetta: “Skiljum engan eftir!”.

11. Kynning á breytingum á mismununarlöggjöf.

MRSÍ og Landssamtökin Ţroskahjálp fagna ţeirri breytingu sem gerđ var síđastliđiđ vor á lögum nr. 85/2018, međ lögum nr. 63/2022, ţar sem gildissviđ laganna var víkkađ og tekur nú, auk kynţáttar og ţjóđernisuppruna, til trúar, lífsskođana, fötlunar, aldurs, kynhneigđar, kynvitundar, kyneinkenna og kyntjáningar. Hins vegar er mikil ţörf á ađ kynna ţessa lagabreytingu og hvatt er til ţess ađ í ţađ verđi ráđist sem fyrst. Jafnframt er mikilvćgt ađ kynna mannréttindasamninga sem Ísland hefur undirgengist og hvernig ţeir tala inn í mismununarlöggjöfina.

12. Ađstćđur fanga í afplánun.

Samkvćmt upplýsingum frá verkefnisstjórum Rauđa Krossins á Íslandi í verkefninu Ađstođ eftir afplánun er ekki algilt ađ föngum sé bođiđ upp á störf og upplýsingar um ţau úrrćđi sem tiltekin eru í skýrslunni. Til ađ mynda er ekki bođiđ upp á störf ţar sem einstaklingar fá greidd laun eđa ţóknun í fangelsinu á Hólmsheiđi, ţar sem konur afplána ađ mestu sína dóma. Einnig mćtti gera betur hvađ varđar vinnu í opnum fangelsis úrrćđum. Ţá er brýnt ađ auka frambođ á námi, einkum starfsnámi eđa námi sem hćgt er ađ nýta sem inngöngu í starf eftir ađ afplánun lýkur.

Vert er ađ benda á ađ fötluđum einstaklingum í afplánun býđst ekki sérstakur stuđningur eđa mótttaka sem tekur miđ af fötlun. Fötluđu fólki í afplánun er ţví ekki tryggđ sú ţjónusta og stuđningur sem ţađ á rétt á og hefur ţörf fyrir í ţessum krefjandi ađstćđum t.d fylgja stuđningsađilar í teymum einstaklinga og réttargćslumenn ţeim ekki inn í fangelsin.

Ţá eru gerđar athugasemdir viđ orđanotkunina “eiturlyfjanotkun” sem er stimplandi og réttara er ađ tala um vímuefni. Ekki eru öll vímuefni eitur og má ţá sem dćmi nefna lyf sem skrifuđ eru út af lćknum.

Ađ lokum ítreka Landssamtökin Ţroskahjálp og Mannréttindaskrifstofa Íslands samráđsskylduna sem áréttuđ er í samningi Sameinuđ ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks, en ţar segir í 4. grein sem ber yfirskriftina Almennar skuldbindingar.

“Viđ ţróun og innleiđingu löggjafar og stefnu viđ innleiđingu samnings ţessa og viđ annađ ákvörđunartökuferli varđandi málefni fatlađs fólks, skulu ađildarríkin hafa náiđ samráđ viđ fatlađ fólk og tryggja virka ţátttöku ţess, ţar á međal fatlađra barna, međ milligöngu samtaka sem koma fram fyrir ţess hönd.”

Virđingarfyllst,

Árni Múli Jónasson, framkvćmdastjóri Landssamtakanna Ţroskahjálp.

Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16