Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um upplýsingamiđlun um heimilisofbeldismál

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um upplýsingamiđlun um heimilisofbeldismál, ţskj. 126, 126. mál.

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreind ţingsályktunartillaga til umsagnar. Međ tillögunni er dómsmálaráđherra faliđ ađ setja á fót starfshóp sem skuli móta tillögur um bćtt verklag um upplýsingamiđlun um heimilisofbeldismál á milli kerfa félagsţjónustu sveitarfélaga, heilbrigđisstofnana, skóla og lögregluembćtta. Starfshópnum verđi faliđ m.a. ađ móta tillögur um rýmri lagaheimildir til miđlunar upplýsinga og koma á fót samstarfsvettvangi stjómvalda.

MRSÍ styđur tillöguna heils hugar enda telur skrifstofan upplýsingamiđlun milli kerfa međ samţykki ţolenda eđa út frá hagsmunum barna sé mjög til bóta, ţví ţannig fái brotaţolar heimilisofbeldis markvissari ađstođ og jafnvel fyrr og frekar en ella.

MRSÍ telur framangreint ekki síst mikilvćgt međ tilliti til kvenna í viđkvćmri stöđu. Til dćmis sýna rannsóknir svo ekki er um villst ađ fatlađar konur eru berskjaldađri fyrir heimilisofbeldi og annars konar ofbeldi en ófatlađar og ţví er mikilvćgt ađ horfa sérstaklega til ţarfa ţeirra. Stuđningsađilar sem vinna međ ţolendum ofbeldis svo sem Stígamót og Kvennaathvarf og ađrir samstarfsađilar ađ baki Bjarkarhlíđ, móttökumiđstöđ fyrir ţolendur ofbeldis, styđja jafnt viđ fatlađar konur sem búa viđ ofbeldi og ófatlađar en nauđsynlegt er ađ tryggja ađgengi og fullnćgjandi ţekkingu á ađstćđum fatlađs fólks og ţörfum. Fatlađar konur eru t.d. oft háđar ţeim sem beitir ţćr ofbeldi um stuđning viđ margar athafnir daglegs lífs og ţví mjög erfitt fyrir ţćr ađ sporna viđ ofbeldinu eđa leita sér ađstođar. Ţá á fólk međ ţroskahömlun og/eđa einhverfu oft erfitt međ ađ greina hvenćr um ofbeldi er ađ rćđa, hvađ er eđlilegt og hvađ óeđlilegt í nánum samböndum. Oft ţarf ađ beita sérstakri nálgun ţegar fatlađar konur eiga í hlut, og mikilvćgt er ađ gera sér grein fyrir ţví ađ hafa tiltćka ferla til ađ gera ţađ.

Ţá bendir MRSÍ á stöđu erlendra kvenna. Félagsleg einangrun, skortur á tengslaneti, röng upplýsingagjöf og vanţekking ţeirra á íslensku samfélagi og lagaumhverfi gerir stöđu ţeirra í flestum tilvikum mun veikari en stöđu innlendra kvenna. Ţá eru ţćr oft háđar ţeim sem beitir ţćr ofbeldi á einhvern hátt, s.s. fjárhagslega og varđandi ađgengi ađ heilbrigđisţjónustu o.fl.

Jafnframt skal minnt á lög nr. 19/2013, um Samning sameinuđu ţjóđanna um réttindi barnsins sem mćla m.a. fyrir um ţađ ađ ćtíđ skuli hafa ţađ sem börnum er fyrir bestu ađ leiđarljósi. Börn sem upplifa heimilisofbeldi, hvort sem ţau verđa fyrir ţví sjálf eđa ekki, verđa fyrir alvarlegum og oftast varanlegum áhrifum ţess vegna. Aukin upplýsingamiđlun, samrćmdar ađgerđir, snemmtćk íhlutun og samvinna leiđa án vafa til betri niđurstöđu í heimilisofbeldismálum og verđur ţar međ til ađ bćta hag allra sem viđ slíkt ofbeldi búa.

Loks bendir MRSÍ á ađ starfshópur sem skipađur var af félags- og vinnumarkađsráđherra um fyrirkomulag ţjónustu vegna ofbeldis skilađi niđurstöđum í mars 2023. Leggur hópurinn m.a. til ađ lögleidd verđi heimild til upplýsingamiđlunar milli stofnana og ţverfaglegs samráđs til verndar og stuđnings vegna heimilisofbeldis.

Hér má nálgast umsögnina í heild sinni.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16