Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um skilyrđirlausa grunnframfćrslu (borgaralaun)

MRSÍ styđur allar ađgerđir sem eru til ţess fallnar ađ styđja efnahagsleg og félagsleg réttindi og draga úr fátćkt. Skrifstofan veltir ţví ţó fyrir sér, í ljósi ţess ađ hér er er um róttćka breytingu ađ rćđa, sem vćntanlega kostar mikinn tíma og fjármuni, en vćri ţó gerleg ef vel vćri ađ henni stađiđ, hvort ekki mćtti fremur endurskođa núverandi kerfi. 

Umsögnina í heild sinni má lesa hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16