Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um kynjavakt Alţingis

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um kynjavakt Alţingis, ţskj. 949, 564. mál.

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreind tillaga til ţingsályktunar til umsagnar. Í tillögunni segir ađ Kynjavaktin skuli gera úttekt á ţví hvort og hvernig kyn hefur áhrif á ađkomu ađ ákvarđanatöku innan Alţingis, hvernig ályktunum Alţingis og ađgerđaáćtlunum ríkisstjórna í jafnréttismálum hefur veriđ framfylgt og skođi nćmi Alţingis fyrir ólíkri stöđu kynjanna samkvćmt kynnćmum vísum Alţjóđaţingmannasambandsins (IPU). Ţar segir einnig ađ Kynjavaktin skuli skila forseta Alţingis skýrslu fyrir 1. apríl ár hvert.

MRSÍ styđur tillöguna heils hugar og tekur undir ţađ er í greinargerđ međ henni segir, ađ Kynjavakt Alţingis vćri framsćkiđ tćki í baráttunni fyrir fullu jafnrétti kynjanna innan Alţingis.

Umsögnina í heild má lesa hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16