Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um forvarnir gegn kynferđislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áćtlun fyrir árin 2021–2025

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) fagnar framangreindri ţingsályktunartillögu og styđur hana heilshugar. Telur MRSÍ áćtlunina í heildina afar vel unna og er ţví einkum fagnađ hversu víđtćkt samstarf er fyrirhugađ viđ ađila sem t.d. vinna ađ málefnum viđkvćmra hópa. Til dćmis má nefna ađ fötluđ eru börn mun líklegri en önnur börn til ađ verđa fyrir ofbeldi og ýmsar hindranir mćta ţeim ţegar ađ ţví kemur ađ greina frá ofbeldi og fá ađstođ sem hentar ţeirra ţörfum. Ţađ er ţví vel ađ samtök eins og Öryrkjabandalag Íslands, Landsamtökin Ţroskahjálp og TABÚ o.fl., skuli vera međal samstarfsađila og samrćmist ţađ jafnt ákvćđum samnings Sameinuđu ţjóđanna (Sţ) um réttindi fatlađs fólks og Barnasáttmála Sţ.

Umsögnina í heild sinni má lesa hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16