Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um ađgerđir gegn kynferđisbrotum og aukinn stuđning viđ ţolendur ţeirra

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) styđur framangreinda tillögu til ţingsályktunar heils hugar og telur ţćr tillögur sem ţar eru bornar fram allar afar mikilvćgar og til ţess fallnar ađ bćta stöđu brotaţola kynferđisbrota. Langur málsmeđferđartími í kynferđisbrotamálum hefur veriđ viđvarandi um langa hríđ, ţó ákveđinna breytinga til hins betra sé fariđ ađ gćta. Málsmeđferđartíminn er ţó enn óeđlilega langur miđađ viđ hvađ bćđi brotaţolar og sakborningar hafa mikla hagsmuni af styttri málsmeđferđ. Í einhverjum tilvikum hefur ţađ leitt til skilorđsbundinna dóma og jafnvel ýtt undir niđurfellingu mála í réttarkerfinu.

Hvađ varđar rannsóknarskýrslu um kynferđisbrotamál í réttarkerfinu ţá telur MRSÍ ţađ góđa hugmynd en bendir á gagnlegt yfirlit Ragnheiđar Bragadóttur prófessors í bók hennar „Nauđgun og önnur brot gegn kynfrelsi fólks“ frá 2018, en ţar er ađ finna yfirgripsmikla rannsókn á kynferđisbrotum, ţar á međal um málsbćtur, ţyngingarástćđur, refsilćkkunar- og refsihćkkunarástćđur. Jafnframt bendir MRSÍ á greinargerđ Dr. Hildar Fjólu Antonsdóttur réttarfélagsfrćđings „Réttlát málsmeđferđ međ tilliti til ţolenda kynferđisbrota“, um leiđir til ađ styrkja réttarstöđu brotaţola, sem unnin var 2019 fyrir stýrihóp forsćtisráđherra um heildstćđar úrbćtur ađ ţví er varđar kynferđislegt ofbeldi.

Hér má nálgast umsögnina í heild sinni.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16