Umsögn MRSÍ um frumvörp til laga um breytingu á lögum um kynrćnt sjálfrćđi og breytingu á lögum vegna laga um kynrćnt sjálfrćđi

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hvetur til lögleiđingar framangreindra frumvarpa. Gerir skrifstofan engar athugasemdir viđ 20.  og 21. mál en hefur eftirfarandi fram ađ fćra varđandi mál nr. 22:

Međ frumvarpi ţessu er í fyrsta sinn lagđur grunnur ađ lagaramma varđandi málefni barna međ ódćmigerđ kyneinkenni auk eflingar eftirlits og kćruheimild vegna vanefnda.

MRSÍ minnir á ákvćđi 7. og 12. gr. samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks, sem Íslandi fullgilti á árinu 2016. Fyrrnefnda ákvćđiđ fjallar um fötluđ börn og hiđ síđarnefnda um réttarstöđu til jafns viđ ađra. Ţví hvetur MRSÍ til ţess ađ tryggt verđi fullt tillit til réttar fatlađra barna til ţess ađ láta skođanir sínar óhindrađ í ljós um öll mál er ţau varđa, jafnframt ţví ađ sjónarmiđum ţeirra sé gefinn gaumur eins og eđlilegt má telja miđađ viđ aldur ţeirra og ţroska og til jafns viđ önnur börn. Loks skal ţeim veitt ađstođ ţar sem tekiđ er eđlilegt tillit til fötlunar ţeirra og aldurs til ţess ađ ţau geti nýtt sér ţennan rétt. 

Ţá hvetur MRSÍ til ţess ađ tekiđ verđi tillit til ólíks menningarbakgrunns og menningarmunar í tilviki innflytjendabarna međ ódćmigerđ kyneinkenni og ţeim ađ sama skapi veitt sú ađstođ sem ţarf til ađ ţau geti nýtt sér rétt sinn sbr. framangreint. Fagnar skrifstofan ákvćđi 7. gr. frumvarpsins varđandi stofnun teymis um börn sem fćđast međ ódćmigerđ kyneinkenni og treystir ţví ađ slíkt teymi muni skipa einstaklinga međ ţverfaglega ţekkingu.

MRSÍ gerir athugasemd viđ ađ tveir hópar barna međ ódćmigerđ kyneinkenni skuli undanskildir ţeirri lagalegu vernd sem frumvarpiđ áskilur, ţ.e. börn međ hypospadias og micro-penis. Ţrátt fyrir almennan áskilnađ í frumvarpinu ađ inngrip sem séu eingöngu útlitsleg, félagsleg og sálfélagsleg,  ekki gerđ í samrćmi viđ vilja barnsins eđa ţróun kynvitundar ţess og hafi ekki endilega hagsmuni barnsins ađ leiđarljósi verđi óheimil, eru slík inngrip ţó leyfđ ef um sé ađ rćđa ung börn međ framangreind ódćmigerđ kyneinkenni.

MRSÍ hvetur til ţess ađ undantekning ţessi verđi felld burt. Intersex Ísland hefur bent á ađ til eru međferđir sem geta normgert kynfćri barna međ hypospadias og micro-penis ţegar ţau hafa náđ aldri til ađ tjá sig um vilja sinn til inngripsins, kynvitund ţeirra hefur veriđ stađfest og ljóst er ađ ţađ ţjóni hagsmunum barnsins ađ framkvćma inngripiđ. Ţví ćtti almennt ekki ađ vera ástćđa til ađ grípa inn á fyrri stigum, ef skilyrđi ţau er ađ framan greinir eru ekki uppfyllt.

Loks fagnar skrifstofan ákvćđi til bráđabirgđa í 11. gr. frumvarps um málefni barna međ ódćmigerđ kyneinkenni varđandi endurskođun ákvćđis 11. gr. a innan ţriggja ára. Vćnta má ađ sú reynsla og ţekking sem ţá hefur safnast gefi tilefni til breytinga og mikilvćgt ađ nýta ţá vinnu sem ţá hefur fram fariđ sem best. Telur skrifstofan ákvćđi ţetta einkum brýnt verđi engar breytingar gerđar á frumvarpinu hvađ börn međ hypospadias og micro-penis varđar.

Umsögnina í heild sinni má finna hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16