Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um jafna stöđu og jafnan rétt kynjanna

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Minnir skrifstofan á ađ samkvćmt samningi Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks (SRFF), er mismunun gagnvart fötluđu fólki bönnuđ á öllum sviđum samfélagsins. Ísland hefur fullgilt samninginn en uppfyllir ekki skilyrđi hans, međal annars  ađ ţessu leyti.

MRSÍ minnir einnig á ađ í ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 85/2018, um jafna međferđ óháđ kynţćtti og ţjóđernisuppruna segir ađ ráđherra skuli innan árs frá gildistöku ţeirra leggja fram á Alţingi frumvarp ţar sem kveđiđ verđi á um ađ lögunum verđi breytt ţannig ađ ţau gildi ekki eingöngu um jafna međferđ einstaklinga óháđ kynţćtti og ţjóđernisuppruna heldur einnig óháđ trú, lífsskođun, fötlun, aldri, kynhneigđ, kynvitund, kyneinkennum eđa kyntjáningu á öllum sviđum samfélagsins utan vinnumarkađar, sbr. lög um jafna međferđ á vinnumarkađi. Lögin tóku gildi ţann 1. september 2018 svo nú er nćstum ár síđan leggja átti frumvarpiđ fram.

Umsögnina má lesa í heild sinni hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16