Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um jafna međferđ óháđ kynţćtti og ţjóđernisuppruna

MRSÍ styđur frumvarp ţetta heils hugar enda er löngu tímabćrt ađ sett verđi heildstćđ löggjöf um bann viđ mismunun hér á landi. Hafa margir alţjóđlegir eftirlitsađildar og eftirlitsnefndir, einna síđast Kvennanefnd Sţ og í svokölluđu UPR ferli hjá Sţ, gert athugasemdir viđ ađ enga slíka löggjöf skuli hér ađ finna. Ađ mati skrifstofunnar hefđi ţó fariđ betur á ţví ađ sameina mál nr. 393. og 394. og setja eina löggjöf um mismunun sem taki til allra sviđa samfélagsins.

Umsögnina má lesa hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16