Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi).

MRSÍ styđur frumvarpiđ enda er ţađ sett fram svo fullgilda megi samning Sameinuđu ţjóđanna um réttarstöđu ríkisfangslausra einstaklinga frá 1954 og samning frá 1961 um ađ draga úr ríkisfangsleysi. Hafa íslensk stjórvöld ítrekađ fengiđ tilmćli um ađ fullgilda ţessa samninga, m.a. frá Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna og nú síđast í svokölluđu UPR (Universal Periodic Review) ferli, sem er regluleg úttekt á stöđu mannréttindamála í ađildarríkjum Sţ. Var Ísland síđast tekiđ fyrir ţann 1. nóvember 2016. Frumvarp ţetta horfir og til ţess ađ einfalda málsmeđferđ umsókna um íslenskt ríkisfang og er ţađ vel. 

Umsögnina í heild sinni má lesa hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16