Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum (tjáningarfrelsi og ţagnarskylda)

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist ofangreint frumvarp til umsagnar en ţar eru lagđar til breytingar á stjórnsýslulögum í ţeim tilgangi ađ kveđa á međ skýrari hćtti um til hvađa upplýsinga ţagnarskylda opinberra starfsmanna taki. Í frumvarpinu segir ađ flóknar og óljósar ţagnarskyldureglur geti gert opinberum starfsmönnum erfitt um vik ađ nýta tjáningarfrelsi sitt og séu skýrar  ţagnarskyldureglur ţví mikilvćg forsenda tjáningarfrelsis.

Í frumvarpinu er enn fremur lagt til ađ lögfest verđi sú meginregla ađ opinberir starfsmenn hafi almennt frelsi til ađ tjá sig opinberlega um atriđi sem tengjast starfi ţeirra.

MRSÍ fagnar frumvarpi ţessu enda telur skrifstofan ţađ mikilvćgt ađ međ skýrum hćtti verđi kveđiđ á um ţađ sem ţagnarskylda skuli ríkja um. Ţađ ćtti ađ koma í veg fyrir ađ miđlađ verđi upplýsingum sem leynt ćttu ađ fara auk ţess sem opinberir starfsmenn ćttu auđveldar međ ađ nýta tjáningarfrelsi sitt en nú er

MRSÍ fagnar einnig ákvćđi um međferđ trúnađarupplýsinga viđ međferđ stjórnsýslumála, ađ ţegar persónuupplýsingum er miđlađ til málsađila um gagnađila, ţá sé hann bundinn ţagnarskyldu um inntak ţeirra og eingöngu heimilt ađ nota upplýsingarnar á ţann hátt sem nauđsynlegt er til ađ gćta hagsmuna sinna viđ međferđ málsins. Skrifstofan telur einnig ákvćđi um ađ sömu almennu reglur og gilda um rafrćna miđlun persónuupplýsinga, sbr. lög nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, skuli gilda um heimildir til miđlunar persónuupplýsinga á milli stjórnvalda, burtséđ frá ţví hvađa tćkni hafi veriđ notuđ viđ skráningu ţeirra.

Lesa má umsögnina í heild sinni hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16