Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkađsađgerđir

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkađsađgerđir (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, ţjónustustöđvar), ţskj. 1194, 782. mál.

Ţví fer fjarri ađ allir ţeir sem til Íslands flytja stundi atvinnu hér á landi, ţó atvinnuţátttaka međal innflytjenda sé vissulega há og mun hćrri en á hinum Norđurlöndunum (1). Ástćđur komu eru margvíslegar auk atvinnuţátttöku, svo sem vegna fjölskyldusameiningar, náms, ţátttöku í einstökum verkefnum, t.d. á sviđi lista- og menningalífs og svo má ekki gleyma flóttamönnum, bćđi ţeim sem leita eftir alţjóđlegri vernd á eigin vegum og ţeim sem koma hingađ sem kvótaflóttamenn. Augljóst má vera ađ ţessi fjölbreytti hópur sem telur rúmlega 60 ţúsund manns hafi ýmiss konar bakgrunn, ţekkingu og reynslu og ţurfi mismunandi og fjölbreytta ţjónustu. Nćgir ađ nefna fatlađ fólk, jafnt börn sem fullorđna einstaklinga, hinsegin fólk, fólk međ áfallastreituröskun og svo mćtti lengi telja. Á Íslandi er nú fjölmenningarsamfélag og á stjórnvöldum og okkur sem fyrir erum hvílir sú skylda ađ tryggja öllum jöfn tćkifćri og vernd gegn mismunun.

Í ljósi ţessa furđar MRSÍ sig á ađ ţađ viđamikla og mikilvćga hlutverk, sem Fjölmenningarsetri er ćtlađ ađ gegna samkvćmt lögum um málefni innflytjenda og Vinnumálastofnun er nú ćtlađ ađ taka yfir, skuli ekki eiga ađ endurspeglast í heiti stofnunarinnar. Ţađ eitt ađ Vinnumálastofnun eigi ađ halda nafni sínu óbreyttu gefur til kynna litlar áherslur á önnur mál tengd innflytjendum en atvinnumál ţeirra. Markmiđ laga um málefni innflytjenda er ađ stuđla ađ samfélagi ţar sem allir geta veriđ virkir ţátttakendur óháđ ţjóđerni og uppruna. Skal markmiđinu međal annars náđ međ ţví hagsmunir innflytjenda séu samţćttir allri stefnumótun, stjórnsýslu og ţjónustu hins opinbera, ađ stuđla ađ víđtćku samstarfi og samţćttingu ađgerđa og verkefna milli allra ađila sem koma ađ málefnum innflytjenda, efla frćđslu og miđlun upplýsinga um málefni innflytjenda og samfélag án fordóma og stuđla ađ og styđja viđ rannsóknir og ţróunarverkefni í málefnum innflytjenda. Í lögunum er einnig kveđiđ á um ţau afar viđamiklu verkefni sem Fjölmenningarsetri eru ćtluđ til ađ ná fram markmiđum laganna. MRSÍ hvetur til og raunar vćntir ţess ađ ţeim verkefnum sem Fjölmenningarsetur hefur nú međ höndum og Vinnumálastofnun er ćtlađ ađ yfirtaka fái ţann sess sem ţeim ber og ađ allt kapp verđi lagt á ađ tryggja mannafla, fagţekkingu og fjármagn til ađ sinna ţeim svo viđunandi sé.

MRSÍ hvetur til og raunar vćntir ţess ađ ţeim verkefnum sem Fjölmenningarsetur hefur nú međ höndum og Vinnumálastofnun er ćtlađ ađ yfirtaka fái ţann sess sem ţeim ber og ađ allt kapp verđi lagt á ađ tryggja mannafla, fagţekkingu og fjármagn til ađ sinna ţeim svo viđunandi sé.

(1) http://nordregio.org/publications/policy-briefs-integrating-immigrants-into-the-nordic-labour-markets/

Hér má nálgast umsögnina í heild sinni.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16