Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna (kosningarréttur erlendra ríkisborgara)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitastjórna. Međ frumvarpinu er lagt til ađ kosningarréttur  útlendinga verđi fćrđur til svipađs horfs og annars stađar á Norđurlöndunum.

MRSÍ styđur framangreint frumvarp og telur hér vera stigin skref í rétta átt til ađ bćta réttindi erlendra ríkisborgara hér á landi. Líkt og í greinargerđ međ frumvarpinu segir ţá er kosningarréttur lykilatriđi í ţátttöku manna í lýđrćđislegu samfélagi. Hér greiđa menn skatta og gjöld frá veitingu atvinnu- og dvalarleyfis og taka almennt ţátt í uppbyggingu samfélagsins. Ţađ er ţví mikilvćgt ađ ţeir öđlist kosningarrétt sem allra fyrst svo ţeir geti haft áhrif og haft m.a. um ţađ ađ segja hvert framlagi ţeirra til ţjóđarbúsins sé variđ. 

Umsögninga í heild má lesa hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16