Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar (raunleiđrétting)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 (raunleiđrétting), ţskj. 218,  217. mál.

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Ítrekar skrifstofan fyrri umsögn sína um frumvarpiđ og styđur ţađ heils hugar. Hér eru afar mikilvćgir hagsmunir í húfi fyrir lífeyrisţega sem ţurft hafa ađ ţola kjaragliđnun allt frá árinu 1997 vegna ţess ađ greiđslur almannatrygginga hafa ekki hćkkađ til samrćmis viđ vísitölu neysluverđs eđa launavísitölu. Brýnt er ađ bćta úr og vísar MRSÍ til Félagsmálasáttmála Evrópu, alţjóđasamnings um efnahagsleg, menningarleg og félagsleg réttindi sem og samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks, sem kveđa á um rétt einstaklinga til ađ njóta stöđugt batnandi lífskjara og skyldu ađildarríkja til ađ standa vörđ um viđvćma hópa.

Hér má nálgast umsögnina í heild sinni.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16