Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á lögum almannatryggingar. Međ frumvarpinu er lagt til ađ greiđslur til ellilífeyrisţega verđi ekki skertar vegna atvinnutekna.

MRSÍ telur breytinga ţörf frá ţví sem nú er. Ţó gengiđ sé út frá ţví ađ hver og einn skuli sjá sér farborđa og stuđningur ríkisins komi ekki til nema viđkomandi sé ófćr um ţađ, ţá verđur og ađ taka tillit til ţess ađ engin hvatning er til stađar fyrir ţá sem enn vilja vinna og hafa getu til, ef greiđslur frá almannatryggingum skerđast viđ nánast allar ţćr atvinnutekjur sem til koma svo sem nú er. Óumdeilt er, líkt og greinargerđ međ frumvarpinu bendir á, ađ áframhaldandi vinna eftir ađ ellilífeyrisaldri er náđ eykur möguleika aldrađra til ađ bćta kjör sín, stuđlar ađ betri heilsu, dregur úr einangrun og hefur almennt mikiđ félagslegt gildi. Ţví telur MRSÍ ađ hiđ minnsta beri ađ hćkka frítekjumörk verulega.

Gerir skrifstofan ekki ađrar athugasemdir viđ hiđ framlagđa frumvarp.

Umsögnina má finna í heild sinni á pdf formi hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16