Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2003 (réttur til umönnunar)

Mannréttindaskrifstofa Íslands styđur framangreint frumvarp og tekur undir ţađ er í greinargerđ međ frumvarpinu segir ađ međ ţví ađ mćla fyrir um ţennan sjálfstćđa rétt barnsins til umönnunar sé gert ráđ fyrir ađ búiđ verđi svo um hnútana á vinnumarkađi ađ rétturinn verđi virtur ţannig ađ hverju og einu barni verđi tryggđur ţessi réttur. Ţannig verđi ekki lengur litiđ á ţennan rétt sem rétt foreldris eđa ţess sem fer međ forsjána heldur barnsins sjálfs.

Framangreint samrćmist mun betur sjónarmiđum samnings Sameinuđu ţjóđanna (Sţ) um réttindi barnsins og samningi Sţ um réttindi fatlađs fólks, en báđir hafa ţađ sem meginstef ađ ćtíđ skuli hafa ţađ ađ leiđarljósi sem barni er fyrir bestu. Vert ađ er ađ minna á ađ Barnaréttarnefnd Sţ hefur sent frá sér viđmiđ um til hvers beri ađ líta ţegar fram fer mat á ţví sem barni er fyrir bestu.

Umsögnina í heild má lesa hér.

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16