Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (umsáturseinelti)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Styđur skrifstofan frumvarpiđ heils hugar og fagnar ţví markmiđi er í greinargerđ međ frumvarpinu greinir ađ sporna eins og kostur er viđ ţví ađ börn búi viđ ţćr ađstćđur ađ komast beint eđa óbeint í návígi viđ umsáturseinelti.

Ţá er MRSÍ og ţeirrar skođunar ađ nauđsyn hafi boriđ til ađ lögfesta sérstakt ákvćđi um umsáturseinelti, einkum međ hliđsjón af 34. gr. Istanbúl-samningsins.    Fagnar skrifstofan orđunum „eđa međ sambćrilegum hćtti“ í 1. gr. frumvarpsins enda verđa ţćr ađferđir sem beitt er endurtekiđ, og eru til ţess fallnar ađ valda öđrum hrćđslu eđa kvíđa, seint tćmandi taldar og ţví nauđsynlegt ađ tryggja ađ ţćr falli undir ákvćđiđ.

Loks tekur MRSÍ undir orđ greinargerđarinnar um ađ umsáturseinelti getur beinst ađ manni sem gerandinn er í tengslum viđ sem og ađ bláókunnugum, t.d. einstaklingum sem tengjast ţeim lagđur er í umsáturseinelti, eins og fjölskyldu, vinum eđa samstarfsmönnum.

Umsögnina í heild má lesa hér.

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16