Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingu á lögum um málefni aldrađra (akstursţjónusta)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldrađra. Međ frumvarpinu er lagt til ađ lögfestar verđi reglur um akstursţjónustu til handa öldruđum en mörg sveitarfélög hafa ţó veitt ţessa ţjónustu ţótt lög hafi ekki kveđiđ á um slíkt.

MRSÍ tekur frumvarpinu fagnandi og telur ađ um mikilvćga réttarbót sé ađ rćđa. Nauđsynlegt er ađ veita ţví fólki sem ekki getur nýtt sér almenningsfarartćki sökum fötlunar eđa annarrar skerđingar, fćri á ađ komast ferđa sinna til ađ stunda atvinnu, nám eđa njóta tómstunda. Fram til ţessa hafa ekki öll sveitarfélög bođiđ upp á ţessa ţjónustu en verđi frumvarpiđ ađ lögum verđur girt fyrir allan vafa um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í ţessum efnum og tryggt ađ slík ţjónusta sé ávallt til taks fyrir ţann hóp sem ţarf á henni ađ halda.

Gerir skrifstofan ekki sérstakar athugasemdir viđ hiđ framlagđa frumvarp.

Usögnina í heild sinni má lesa hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16