Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (refsing viđ tálmun eđa takmörkun á umgengni)

Í Barnalögum nr. 76/2003 og lögum um samning Sameinuđu ţjóđanna um réttindi barnsins nr. 19/2013, er skýrt kveđiđ á um rétt barna til ađ ţekkja og umgangast báđa foreldra sína, sé ţađ ekki taliđ andstćtt hagsmunum ţeirra. Telur MRSÍ afar vandséđ ađ ţví markmiđi verđi best ţjónađ međ fangelsun annars foreldris, en međ slíkri ráđstöfun vćri girt fyrir umgengni barns viđ ţađ foreldri nema endrum og sinnum og ţađ jafnvel allt af 5 árum.

Umsögnina í heild má lesa hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16