Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um almannatryggingar (skerđing á lífeyri vegna búsetu)

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar (skerđing á lífeyri vegna búsetu), ţskj. 71, 71. mál.

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Styđur skrifstofan frumvarpiđ hvađ varđar ađ tryggja sama rétt til framfćrslu og til ţeirra sem búiđ hafa í landinu í 40 ár á aldrinum 16-67 ára, enda til ţess falliđ ađ jafna ţann ójöfnuđ sem hingađ til hefur viđgengist. MRSÍ fćr ţó ekki skiliđ hvers vegna ađeins íslenskir ríkisborgarar skuli njóta ţessa réttar. Til er í dćminu ađ hingađ hafi flutt fólk og unniđ hér um langt skeiđ, jafnvel áratugum saman án ţess ađ sćkja um íslenskan ríkisborgararétt. Eiga ţessir einstaklingar ţá ekki ađ njóta fullra lífeyrisgreiđslna á međan ađrir sem búiđ hafa og unniđ í landinu um jafnvel skemmri tíma en hafa fengiđ íslenskan ríkisborgararétt njóta ţeirra? Ţó stađa beggja hópa sé sambćrileg á allan hátt nema hvađ varđar íslenskan ríkisborgararétt?

Umsögnina í heild má lesa hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16