Umsögn MRSÍ um breytingu á almennum hegningarlögum

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (barnaníđsefni, hatursorđrćđa, mismunun o.fl.), ţskj. 558, 389. mál.

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) fagnar frumvarpi ţessu og telur ţćr breytingar sem í ţví felast tímabćrar, einkum ţá ađ viđ ákvörđun hegningar, sbr. 70. gr. hegningarlaga (hgl.), beri ađ taka til greina hvort brot megi rekja til nánar tilgreindra atriđa er varđa brotaţola persónulega og brot ţannig af meiđi hatursglćpa. Í skýrslu sinni um hatursorđrćđu, útg. 2012, lagđi MRSÍ enda til ađ annađ tveggja yrđi sett sérstakt ákvćđi í hgl. eđa ađ bćtt yrđi viđ mgr. í 70. gr. laganna sem heimili ađ meta ţađ til refsiţyngingar ef brot grundvallast á einhvers konar fordómum. Međ fyrirhugađri breytingu eru stjórnvöld ţví ađ mćta ţessarri tillögu og jafnframt ađ uppfylla tilmćli nefndar Sameinuđu ţjóđanna um afnám alls kynţáttamisréttis (CERD), sem fram komu í lokaathugasemdum skýrslu nefndarinnar, dags. 29. ágúst 2019.

Hér má nálgast umsögnina í heild sinni.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16