Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um framkvćmdaáćtlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2022-2025, ţskj. 834, 592. mál.

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreind ţingsályktunartillaga til umsagnar. Fagnar skrifstofan tillögunni og telur einkar jákvćtt ađ í framkvćmdaáćtluninni er stefnt ađ ţví ađ tryggja jafnan rétt og samfélagsţátttöku allra samfélagsţegna óháđ ţjóđerni og uppruna.

Ţrátt fyrir almenna ánćgju međ efni framkvćmdaáćtlunarinnar vill MRSÍ koma eftirfarandi athugasemdum á framfćri: 
MRSÍ fagnar fyrirhugađri mótun stefnu í málefnum innflytjenda, flóttafólks og fjölmenningar. Telur MRSÍ slíka stefnumótun brýna  og ćtti hún ađ byggja á rannsóknum á ađstćđum innflytjenda, hvort sem er á vinnumarkađi, húsnćđismarkađi, í menntakerfi og hvar sem ţörf er til ađ fá heildaryfirsýn yfir stöđu innflytjenda hér á landi. Ţá ćtti stefnumótun ađ sjálfsögđu ađ vera mannréttindamiđuđ til ađ uppfylla ţćr alţjóđlegu skuldbindingar sem Ísland hefur undirgengist. Skýr stefna í innflytjendamálum verđur og til ţess ađ framangreindri framkvćmdaáćtlun sem og öđrum ađgerđum í ţágu innflytenda verđi framfylgt á fullnćgjandi hátt. Fagnar MRSÍ ţví markmiđi ađ Ísland verđi fjölmenningarsamfélag ţar sem grundvallarstefin séu jafnrétti, réttlćti og virđing fyrir einstaklingnum.

Hér má nálgast umsögnina í heild sinni.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16