Ţurfum viđ ađ óttast íslam? - málţing

Siđmennt, félag siđrćnna húmanista bođar til málţings um íslam laugardaginn 29. nóvember nćstkomandi kl. 11-13 á Hótel Sögu. Markmiđiđ međ málţinginu er ađ hvetja til málefnalegrar og gagnrýnnar umrćđu um íslam á Íslandi. Yfirskrift málţingsins er: Ţurfum viđ ađ óttast íslam?


Allir sem hafa áhuga á málefninu eru bođnir velkomnir. Ađgangur ókeypis.

Fjórir frummćlendur halda stutt erindi (10 til 12 mínútur) og síđan verđa pallborđsumrćđur og spurningar úr sal bornar upp. 

Frummćlendur: 
1. Sigurđur Hólm Gunnarsson - iđjuţjálfi og stjórnarmađur í Siđmennt
Erindi: Trúfrelsi, veraldlegt samfélag og íslam
2. Ibrahim Sverrir Agnarsson - formađur Félags múslima á Íslandi

Erindi: Hugmyndafrćđi íslam og öfgahópar
3. Guđrún Margrét Guđmundsdóttir - doktorsnemi í mannfrćđi
Erindi: Gagnrýni á íslam á tímum íslamófóbíu
4. Helgi Hrafn Gunnarsson - ţingmađur
Erindi: Óttafull viđbrögđ og lýđrćđisleg ábyrgđ

Fundastjórn: 
Steinunn Rögnvaldsdóttir - félags- og kynjafrćđingur og stjórnarmađur í Siđmennt

Hvenćr: Laugardaginn 29. nóvember kl. 11:00-13:00
Hvar: Hótel Saga
Kostnađur: Ađgangur er heimill öllum og er ókeypis

_________
Nánari upplýsingar um málţingiđ veitir Sigurđur Hólm Gunnarsson – stjórnarmađur í Siđmennt
Sími: 898-7585. Netfang: siggi@sidmennt.is


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16