Telur ađ fjöldi barna dvelji ólöglega á Íslandi í dag

Nokkur mál koma upp hér á landi á hverju ári ţar sem grunur leikur á ađ fólk sem segist foreldrar barns sé ţađ ekki. Útlendingastofnun leitar ekki sérstaklega ađ málum sem ţessum og grunar ađ tilvikin séu mun fleiri.

„Ţau mál sem detta inn á borđ til okkar án ţess ađ viđ séum ađ leita ađ ţeim segja okkur ađ viđ verđum ađ taka á ţessu," segir Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar. 

„Viđ sendum tuttugu vottorđ úr landi áriđ 2008 til eins ríkis og ţađ tók tvö og hálft ár ađ fá niđurstöđu. Ţá kom í ljós ađ helmingur skjalanna var falsađur," segir Kristín. Veriđ er ađ leita leiđa til ađ einfalda DNA-rannsóknir 
vegna vafasams ćtternis erlendra barna. 

Kristín segir ađ slíkt sé nauđsynlegt vegna mála ţar sem grunur vaknar um ađ blóđtengsl barns og meintra foreldra ţess séu ekki til stađar ţrátt fyrir skilríki ţar um. Eins og stađan er núna kostar blóđrannsókn 190 ţúsund krónur og fólkiđ sem er rannsakađ ţarf ađ borga kostnađinn.

„Viđ erum ađ skođa hvort ţađ séu ađrar leiđir fćrar í ţessu. Vegna ţessa gífurlega kostnađar og skorts á mannskap ţá höfum viđ ekki gert ţessa kröfu, ţrátt fyrir ábendingar um ađ skjöl séu ekki í lagi," segir Kristín. Ef skjöl, sem skilađ er inn til Útlendingastofnunar, eru ekki fullnćgjandi er börnum sem hingađ koma synjađ um dvalarleyfi. 

Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands, segir nokkur mál hafa komiđ á borđ stofnunarinnar ţar sem komiđ hefur í ljós viđ komuna hingađ til lands ađ gögn um ćttartengsl erlendra barna hafa veriđ fölsuđ. Dćmi eru um ađ börn hafi leitađ til kerfisins vegna misnotkunar af hálfu forráđamanna sinna eftir ađ hafa dvaliđ hér á landi í nokkurn tíma. Í ţeim tilvikum hafa barnaverndaryfirvöld eđa ađrir opinberir ađilar haft afskipti af málunum og komiđ ţeim áfram til Margrétar, bćđi í tíđ hennar hjá Alţjóđahúsi og svo hjá Mannréttindaskrifstofu. 

„Í Alţjóđahúsi höfđum viđ nokkrum sinnum samband viđ barnaverndaryfirvöld vegna barna í vafasamri stöđu," segir hún. „Svo leitađi fólkiđ stundum til okkar ţegar búiđ var ađ koma upp um ţađ, til ađ reyna ađ fá hjálp viđ ađ halda barninu."

Margrét segir aldur barnanna sem koma hingađ til lands á fölskum forsendum mismunandi. Yfirleitt séu ţau ung, tveggja eđa ţriggja ára, en sum enn stálpađri. Hún man eftir ţremur til fjórum löndum sem börnin hafa komiđ frá.

Fréttin á vísir.is http://www.visir.is/telur-ad-fjoldi-barna-dvelji-ologlega-a-islandi-i-dag/article/2012711239927


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16