Styrkurinn í fjölbreytni - Ráðstefna á vegum félagsmálaráðuneytisins (13. des. 2007)

STYRKURINN Í FJÖLBREYTNI

Ráðstefna á vegum félagsmálaráðuneytisins, haldin í Þjóðminjasafninu fimmtudaginn 13. desember 2007

Fundarstjóri er Paola Cardenas, verkefnastjóri málefna innflytjenda hjá Rauða krossi Íslands.

14.00–14.10 Ávarp Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra.

14.10–14.55 Kynningar á verkefnum Árs jafnra tækifæra.

Jafnréttisstofa kynnir verkefnin sín.

Rannsóknin Innflytjendur: viðurkenning og virðing í íslensku samhengi kynnt.

Ljósmyndasamkeppni í tilefni Evrópuársins kynnt.

Kynning á rannsókn á vegum Styrktarfélags vangefinna.

Samtökin ‘78 kynna upplýsingabækling um réttarstöðu samkynhneigðra. hérlendis á ýmsum tungumálum.

14.55–15.25 Sýning á stuttmyndinni Bræðrabyltu.

15.25–15.45 Hlé.

15.45–16.40 Kynningar á verkefnum Árs jafnra tækifæra.

Ísland Panorama kynnir verkefnið Inn við beinið erum við öll eins.

Kynning á útgáfu trúardagatals.

Mannréttindaskrifstofa Íslands fjallar um verkefnin sem hafa verið á könnu hennar og Háskólans í Reykjavík.

Femínistafélagið kynnir ráðstefnuna Kynlaus og litblind, samræða við margbreytileikann.

Barnaheill kynnir verkefnið Gegn mismunun á öllum skólastigum.

Kvennaathvarfið kynnir verkefni.

16.40–17.00 Hjólastólasveitin flytur leikatriði.

17.00 Léttar veitingar.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16